Skákæfing 19/10.

Heimir sigraði nokkuð örugglega á skákæfingu sem haldin var þann 19/10 sl. Þátttakendur voru 17 og hlaut Heimir 14,5 vinning. Lokastaðan varð annars eftirfarandi: 1. Heimir Ásgeirsson 14,5 af 16. 2. Þorvarður Fannar 13,5 3. Gísli Á. 12 4. Sveinn Arnarsson 11,5 5-7. Jón Magnússon Grímur Ársælsson Auðbergur 10,5 8-9 Ingi Tandri Magnús Kristinsson 9 […]

SS bikar 16-liða úrsl. mfl.karla

Mfl.karla spilar við Fram í 16-liða úrslitum SS bikarsins kl. 20:30 á Ásvöllum á morgun. Þetta verður mjög erfiður leikur en strákarnir okkar ætla að leggja allt í leikinn því þeir ætla sér áfram. Allir að mæta og styðja strákana okkar áleiðis í Höllina. Kl. 18:30 spila Haukar 2 við Bifröst og við hvetjum alla […]

Æfingaleikur við Fram

6. flokkur karla Á morgun er æfingaleikur við Fram. Leikurinn verður á gervigrasinu í Safamýri á Framvöllurinn er við Kringlumýrabraut. Það er mæting fyrir alla klukkan 14:45 og við verðum búnir klukkan 17:00. Þeir sem komast ekki svona snemma koma bara aðeins seinna. Ég vonast til að sjá sem flesta stráka á Framvellinum á morgun […]

Opinn fundur um skipulagsmál Ásvalla

Annar opinn fundur vegna skipulagsmála verður haldinn þriðjudaginn 26. okt. kl. 19:30 á vegum aðalstjórnar félagsins. Mikilvægt er að allir velunnarar knattspyrnudeildarinnar mæti á þann fund og kynni sér framtíðaráform í skipulagsmálum félagsins.

Nýr þjálfari fyrir meistaraflokk kvenna

Undirritaður hefur verið samningur milli knattspyrnudeildar og Salih Heimir Porca um þjálfun meistaraflokks kvenna. Bundnar eru miklar vonir við Salih sem hefur mikla reynslu af þjálfun undanfarin ár. Á myndinni má sjá meistaraflokk kvenna og nýja þjálfarann.

Úrslit 2 unglingaæfingar

Á 2. æfingu vetrarins sem var í september var haldið æfingamót sem hugsað var til að sjá hvernig krakkarnir stæðu. Úrslit urðu eftirfarandi: Place Name Score M-Buch. 1-3 Davíð Reginsson, 4 6.0 Darri Tryggvason, 4 4.5 Hans Adolf Linnet, 4 4.5 4-9 Arnór Ingi Björnsson, 3 7.0 Steindór Bragason, 3 7.0 Emil Stefánsson, 3 6.0 […]

2. fl. kk – ÆFING Í KVÖLD

Æfing er hjá 2. fl. karla í kvöld, sunnudaginn 24. okt. kl. 20:30 í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Frjáls mæting fyrir B-hóp sem er að leika við Stjörnuna í dag kl. 14:00.

Sverrir meðal efstu manna

Alls eru 6 krakkar og unglingar úr Haukum á Íslandsmóti Drengja og Stúlkna sem haldið er nú um helgina. Mótið er mjög fjölmennt og eru alls 70 krakkar með. Sverrir Þorgeirsson er meðal efstu manna með 4 vinninga af 5 mögulegum nú þegar mótið er rúmlega hálfnað. aðrir eru Kristján Ari Sigurðsson 3 v. Davíð […]

Haukar-Sävehof, Meistaradeildin

Leik strákanna okkar við Sävehof í Meistaradeildinn í dag lauk með jafntefli 35-35. Fyrirfram var vitað að leikurinn yrði mjög erfiður. Svíarnir eru með geysilega sterkt lið og marga landsliðsmenn. Strákarnir okkar voru styrðir í upphafi leiks og það tók þá nokkrar mínutur að komast í gang. Sävehof skoraði fyrsta markið, Haukar jöfnuðu fljótt en […]

Æfing fellur niður

Æfingin í Bjarkarhúsinu laugardaginn, 23. október, fellur niður vegna þess að húsið er upptekið undir fimleikamót. Næsta æfing eftir helgi er því á þriðjudaginn klukkan 16:00 Kveðja Óli gsm. 694-3073 e-mail: oliodds@simnet.is