Flenard Whitfield til liðs við Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Flenard Whitfield að leika með karlaliði félagsins næstkomandi vetur. Flenard sem er framherji hefur áður leikið á Íslandi en hann var í liði Skallagríms veturinn 2016-2017 og var m.a. stigahæsti leikmaður deildarinnar sem og næstfrákastahæsti leikmaður deildarinnar. Flenard er 201 sm á hæð og er 29 ára gamall. Frá því […]

Haukar til Tékklands

Fyrr í dag var dregið í EHF bikarnum í handbolta og var karlalið Hauka í pottinum en í fyrstu umferð drógust Haukar gegn Talent Robstav M.A.T. Plzen frá Tékklandi. Haukar komu fyrr upp úr skálinni og eiga því rétt á að leika fyrri leikinn heima helgina 31. ágúst eða 1. september og seinni leikurinn fer […]

Orri Freyr skrifar undir nýjan samning

Orri Freyr Þorkelsson hefur skrifað undir nýjan samning við Hauka sem gildir næstu 3 árin. Orri Freyr stimplaði sig vel inn í meistaraflokkslið Hauka í vetur og var hann einn af betri vinstri hornamönnum deildarinnar í vetur. Orri gerði 79 mörk í 22 leikjum í Olísdeildinni og í úrslitakeppninni gerði hann 38 mörk í 12 […]

Haukar taka þátt í EHF bikarnum

Meistaraflokkur karla í handbolta tekur þátt í EHF bikarnum. Haukar unnu sér inn rétt til að taka þátt í Evrópukeppni með því að verða deildarmeistarar á liðnu tímabili en sá titill gefur rétt á sæti í Áskorendabikarnum. Haukar sóttu hins vegar um uppfærslu í EHF bikarinn og nú er það ljóst að EHF hefur orðið […]

Haukastrákar á Opna Evrópumótinu

Um helgina lauk Opna Evrópumótinu hjá U17 ára karla landsliði Íslands í handbolta en það fór fram í Gautaborg í Svíþjóð. Haukar áttu sína fulltrúa í liðinu en 4 leikmenn Hauka voru valdir í liðið þeir Guðmundur Bragi Ástþórsson, Jakob Aronsson, Kristófer Máni Jónasson og Magnús Gunnar Karlsson. Liðið náði flottum árangri á mótinu en […]

Yngvi Freyr til Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við Yngva Frey Óskarsson að taka slaginn með liði Hauka í Domino‘s deildinni á komandi leiktíð. Yngvi er uppalinn hjá Haukum en hefur undanfarin ár verið við nám í Danmörku og spilað þar. Hann spilaði fyrst með Amager BK en á síðustu leiktíð var hann í liði Holbæk-Stenhus sem […]