Mikilvægur heimaleikur hjá stelpunum í kvöld

Haukastelpurnar taka á móti toppliði Fjölnis í kvöld kl. 20:00 á Schenkervellinum. Haukarnir sitja í 4 sæti og með sigri þá fara þær á fullt í toppbaráttunu. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir stelpurnar okkar og er nauðsynlegt fyrir þær að vinna til að ætla sér að eiga möguleika á sæti í Pepsí deildinni að […]

Haukar sækja Sauðkrækinga heim í kvöld

Mfl. karla í knattspyrnu fer norður á Sauðárkrók í kvöld og mun etja kappi við Tindastól kl. 20:00 Haukur unnu HK örugglega í síðasta leik, 4 – 1 og spiluðu mjög vel í þeim leik. Strákarnir eru ákveðnir í því að halda áfram á sigurbraut og koma heim með þau þrjú stig sem í boði […]

Fréttir af mfl. kvenna í fótbolta

Öruggur sigur í síðasta leik á móti BÍ/Bolungarvík Síðastliðinn sunnudag léku stelpurnar við BÍ/Bolungarvík. Leikurinn byrjaði rólega en smám saman tóku stelpurnar öll völd á vellinum og skoraði Hulda með hnitmiðuðu skoti snemma leiks. Stelpurnar héldu áfram að þjarma að marki gestann en án árangur og staðan því 1 – 0 i hálfleik. Í síðari […]

Mikilvægur heimaleikur í kvöld

Mfl. kk. mun spila mikilvægan heimaleik í kvöld kl. 20:00 á móti HK. Haukar sitja í 8-9 sæti með 14 stig. Með sigri geta strákarnir komið sér upp töfluna og slitið sig frá fallbaráttunni og því er gríðarlega mikilvægt fyrir Haukafólk að mæta og hvetja liðið áfram til sigurs. Haukarnir spiluðu útileikinn við HK þann […]

Haukar þurfa að fara í langt ferðalag í Evrópukeppninni

Mfl. kk. í handbolta fékk engann draumadrátt í fyrstu umferð EHF keppninnar. Haukar þurfa að fara í langt ferðalag en þeir drógust á móti Dynamo Astrakahn sem staðsett er við Kaspíahafið, við landamæri Kasakstan. Ef þetta er fært inn á Google maps þá tekur ferðalagið í flugi frá Reykjavík (beint flug) alls 15 klst. og […]

Dregið í Evrópukeppninni í handbolta í fyrramálið

Mfl. karla í handbolta tekur þátt í Evrópukeppni í ár eins og mörg undanfarin ár. Spilað er í EHF keppninni eins og í fyrra.  ÍBV þátt í þessari keppni í ár líka.  Dregið er á morgun, kl. 09:00 að íslenskum tíma í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Hægt er að horfa á dráttinn á netinu í […]

Íþróttaleikskólinn fyrir börn 2-5 ára

Íþróttaleikskólinn fyrir börn 2-5 ára hófst í byrjun vikunnar hjá okkur og hefur gengið ótrúlega vel. Mikil ánægja er á meðal barnanna, foreldra þeirra og starfsmanna námskeiðisins. Vikan hefur verið mjög fjölbreytt og eitthvað við allra hæfi og má þar nefna þrautabraut, boltaþrautir, leiki o.fl. Skráning fyrir næstu og þar næstu viku er þegar hafin […]

Nýr leikmaður til meistaraflokks kvenna

Nú í dag var gengið frá samningi til eins árs við markvörð frá Rúmeníu, Madalina Puscas, sem er 22 ára og var þriðji markmaður í meistaraliði H.C.M Baia Mare í Rúmeníu. Madalina er mjög spennt fyrir nýjum áskorunum á Íslandi og mun án efa styrkja hið unga og efnilega lið Hauka á komandi tímabili sem […]

Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Haukar taka á móti ÍA á Ásvöllum á í kvöld og hefst leikurinn kl. 20.00. Strákarnir okkar sigruðu Selfoss á útivelli í síðustu umferð þar sem Hilmar Rafn og Matti Guðmunds skoruðu mörkin. Haukar voru sterkari í leiknum og sýndu flotta spilamennsku. Strákarnir eru staðráðnir í að fylgja eftir þessum góða sigri en stuðningur Haukafólks […]

Strákar í 5. flokki Hauka á N1 mótinu

Það voru 42 strákar úr 5. flokki Hauka sem tóku þátt í N1 mótinu sem fram fór á Akureyri dagana 2. – 5. júlí sl. Haukar voru þar með 5 lið A, C, D, E og F. Gist var í Lundaskóla sem er við hliðina á völlunum og kom það sér vel þar sem rigning […]