U-16 landslið karla

Tveir ungir og efnilegir strákar úr Haukum eru valdir í æfingarhóp u-16 landsliði Íslans. Það eru þeir Adam Haukur Baumruk og Sigurður Njálsson. Hauka eru stoltir af strákunum og óskum þeim til hamingju. Hópurinn er eftirfarandi: Adam Haukur Baumruk Haukar, Alex Viktor Ragnarsson Grótta, Alexander Örn Júlíusson Valur, Andri Helgason ÍR, Arnar Snær Magnússon Fram, […]

Stjarnan – Haukar

Mánudaginn 31. Maí munu okkar menn mæta í Garðabæinn kl 19:15. Þessi leikur skiptir okkur gríðarlega miklu máli og mikilvægt að allir mæti og styðji okkar menn. Það sagði enginn að þetta yrði auðvelt en  nú er komið að því að landa fyrsta sigrinum í Pepsideildinni. Stöndum þétt við bakið á þeim og mætum á […]

Haukar-KR

Þriðjudaginn 1.júní koma KR stelpur í heimsókn á Ásvelli. Eftir frábæran leik gegn Stjörnunni munu stelpurnar okkar mæta vel stemmdar í leikinn. Ekkert annað en sigur á KR stelpum kemur til greina enda sjáfstraustið í lagi. Mætum og styðjum stelpurnar og verum 12 maðurinn í þessum mikilvæga leik. Leikurinn hefst kl 19:15.   Áfram Haukar!!!!!!!!!!!! […]

Hanna og Birkir Ívar kjörin best

Á lokahófi handknattleiksdeildar Hauka voru veittar viðurkenningar til leikmanna í meistaraflokkum félagsins og 2. fl. karla. Hanna Guðrún Stefánsdóttir var kjörin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Birkir Ívar Guðmundsson besti leikmaður meistaraflokks karla. Erla Eiríksdóttir var kjörinn bjartasta vonin í m.fl. kvenna og Aron Rafn Eðvarðsson í m.fl. karla. Hér að neðan má sjá yfirlit […]

Ræða á lokahófi handknattleiksdeildar Hauka

Lokahóf handknattleiksdeildar Hauka fór fram 12. maí síðastliðinn. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, þáverandi formaður handknattleiksdeildar Hauka, flutti eftirfarandi ræðu við það tilefni: Kæru Haukafélagar! Eins og við sjáum glöggt þá hefur birtan heldur betur færst í aukana undanfarna daga og veturinn víkur nú fyrir vorinu og sumrinu. Eins og jafnan á þessum árstíðarskiptum söfnumst við Haukafólk […]

Fyrsti sigur í Pepsí-deild kvenna

Hauka stelpur unnu Stjörnuna 1-0  á útivelli Pepsí deild kvenna í gærkvöldi og þar með sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni. Fyrri hálfleikur var markalaus en bæði lið áttu möguleika á að skora mörk. Besta færi Hauka í fékk Sara Jordan en skaut yfir.   Í upphafi seinni hálfleiks var eins og  sjálfstraustið kæmi hjá stelpunum. Hauka stúlkur […]

Stjarnan – Haukar á fimmtudaginn

Meistarflokkur kvenna leikur í Pepsí deildinni á morgun, fimmtudag. Stelpurnar eiga útileik á móti Stjörnunni. Leikurinn hefst kl 19:15 á Stjörnuvelli Garðabæ. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar en stelpurnar okkar í því níunda. Stelpurnar sýndu í síðasta leik að þeim eru allir vegir færir í þessari deild. Með góðum stuðningi þínum þá verður þetta skemmtilegur […]

Heldur stórt tap gegn Eyjamönnum

Eyjamenn fóru með 3-0 sigur af hólmi gegn Haukum í 4.umferð Pepsi-deild karla sem hófst í dag, en leikurinn fór fram á heimavelli okkar Haukamanna, á Vodafone-vellinum. Eyjamenn skoruðu tvö fyrstu mörkin með stuttu millibili um miðbik fyrri hálfleiks og virtist sem allur vindur hafi farið úr Haukum eftir það. Eyjamenn bættu síðan við þriðja […]

Strætóferð á Vodafone völlinn

Strætó mun fara frá Ásvöllum kl 16:00 á morgun annan í Hvítasunnu upp á Valsvöll og til baka að leik loknum. Verð 500 kr. Um 100 manns komast í vagninn. Endilega nýta sér þennan þægilega kost. Hersveitin heldur uppi stuðinu.  Allir á völlinn! Áfram Haukar!!!

Haukar – ÍBV

HAUKAR – ÍBV Næsti leikur okkar í Pepsideild karla verður gegn hinum eitilhörðu Eyjamönnum. Það má búast við hörkuleik enda eru hér lið sem ætla að  selja sig dýrt. Leikurinn hefst kl 17:00 á Vodafone velli annan í Hvítasunnu. Áfram Haukar!!!!!!!!!