Haukar – ÍBV

Haukar

HAUKAR – ÍBV

Næsti leikur okkar í Pepsideild karla verður gegn hinum eitilhörðu Eyjamönnum. Það má búast við hörkuleik enda eru hér lið sem ætla að  selja sig dýrt. Leikurinn hefst kl 17:00 á Vodafone velli annan í Hvítasunnu.

Áfram Haukar!!!!!!!!!

 

Haukar – ÍBV

Á morgun miðvikudag spila stelpurnar okkar við lið ÍBV í DHL kvenna klukkan 19:00. Stelpurnar þurfa á öllum stuðning að halda og hvetjum við því fólk til að mæta á leikinn og styðja stelpurnar okkar til sigurs í þessum mikilvæga leik á Ásvöllum á morgun. Það kominn tími til að fjölga áhorfendum á Ásvöllum og hvetjum við fólk til að mæta með fjölskylduna og sjá skemmtilegan handbolta.

ÁFRAM HAUKAR!!

Haukar-ÍBV

Sunnudaginn 13. feb. munu haukar taka á móti ÍBV á ásvöllum….
Eins og stendur eru Haukarnir efstir á mótinu með 3 stig og 5 mörk í plús, eftir aðeins einn leik. Eins og flestir vita unnu Haukastelpurnar ÍA-stúlkurnar 7-2..
Eru ÍBV-stúlkurnar í neðsta sæti með 0 stig og 6 mörk í mínus, eftir 2 leiki.. Leikir þeirra fóru þannig: ÍBV-Breiðablik 1-5, Stjarnan-ÍBV 6-4… Við (haukastelpurnar) gerum okkur fulla grein fyrir að þetta er sterkt lið og munum við gera okkar besta.. það að ÍBV hafi ekki unnið hingað til gerir þær bara þyrstari í sigurinn..
Ég vona að Haukunum muni ganga jafn vel á móti ÍBV og á móti ÍA.. Með okkar nýjustu meðlimi þær Svetlönu, Tönju og Slaðönu munum við koma þeim á óvart..

Allir að mætta á ásvelli kl. 12:00
&
Styðjum Haukana

Haukar-ÍBV

Stelpurnar hreinlega völtuðu yfir ÍBV í dag og sitja einar í efsta sætinu með fullt hús stiga.
Lokatölur voru 35-25 og var Hanna atkvæðamest með 9 mörk.