Bikarkeppni TG

B-sveit Hauka atti kappi við skákdeild KR í kvöld (31. okt) í hinni mjög svo glæsilegu KR-höll, einungis spölkorn frá hinni alræmdu ljónagryfju og vöggu íslenskrar knattspyrnu sem KR leikvangurinn að sjálfsögðu er. KR-sveitin mætti þéttskipuð jöxlum og 500 skákstigum hærri á hverju borði, svo það var á brattann að sækja fyrir hina ungu og […]

Haukamenn athugið!!!!!!!

Í kvöld kl. 20.30 keppir B-liðið okkar við KR í Bikarkeppni TG. Teflt verður inn í KR heimili. Kr-ingar hafa boðið öllum Haukamönnum að koma og taka létt mót við hina sem að ekki tefla í atskákmótinu. Við hvetjum alla til að mæta og tefla og hvetja B-liðið í leiðinni.

Haukar-Stjarnan mfl.kvenna

Stelpurnar okkar unnu öruggan og mikilvægan sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í dag 30-24. Haukar höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleik, þær skoruðu fyrsta markið, Stjarnan jafnaði og síðan var jafnt á öllum tölum í 4-4. Þá kom góður kafli hjá Haukum og gerðu þær næstu fjögur mörk og staðan 8-4. Næstu fjögur mörk komu frá […]

Haukar ÍA

Nú er lokið leik í 3 flokk kvenna í Faxaflóamóti/Haust sem haldin var á Ásvöllum við heldur erfiðar aðstæður. Nýja gervigrasið reyndist frekar sleipt af klaka en með aðstoð góðra kústa og góðs fólks tókst að halda leikin sem var á móti ÍA. Það er skemmst frá því að segja að Haukar unnu 9-0 og […]

Titill fréttarinnar

Á morgun sunnudag 30 okt verðu leikur í Faxaflóamóti/Haust hjá 3 flokk kvenna á móti ÍA frá Akranesi. Leikurinn hefst kl 12.00 á gerfigrasinu á Ásvöllum

4. og 5.fl.kvenna

Vegna veðurs verður ekki æfing í dag föstudag 28.10. Þessa stundina er mjög hvasst á Ásvöllum og fer versnandi – látið berast. Allir að fylgjast með heimasíðunni!!!!

ÍBV-Haukar mfl.kvenna

Stelpurnar okkar gerðu ekki góða ferða til eyja í kvöld en þær töpuðu fyrir ÍBV 30-27. Íbv spilaði vel i fyrri hálfleik og náð góðri forystu og stelpurnar okkar voru að elta allan leikinn. Í hálfleik var staðan 14-12 og mestur var munurinn fimm mörk. Undir lokin náðu stelpurnar okkar að minnka i eitt 27-26 […]

ATH.

Kæra fótboltafólk. Senn fer að líða að því að foreldrafundir verði haldnir og nýjar foreldrastjórnir stofnaðar. Ætlunin er að byrja 30 okt og ljúka eigi síðar en 17 nóv. Tímasetningar verða settar inn fljótlega. Þá viljum við biðja foreldra þeirra barna sem eiga eftir að skila inn skráningablöðum fyrir börnin að gera það sem fyrst […]

Skákæfing 25. október

Heimir mætti galvaskur aftur eftir hlé vegna haustmótsins og stöðvaði sigurgöngu Varða. Einungis Varði náði að taka af honum hálfan punkt. Varði mátti enn sætta sig við jafntefli við Sverri undrabarn og varð hálfum vinningi á eftir Heimi. Sverrir varð svo þriðji með 9,5 vinninga. Stefán Pétursson átti gott mót og varð 4-5. ásamt Inga […]

Gönguklúbbur

Á dögunum var stofnaður gönguklúbburinn Hinir fjórir fræknu og frískir fætur. Markmið klúbbsins er holl hreyfing í góðum félagsskap. Lagt er stað frá Hörðuvöllum alla fimmtudaga kl. 18:15 og gengið er í ca. 50 mín. Síðan er mæting alla laugardaga kl. 09:30 við Súfistann og gengið í ca. 70. mín og endað svo í léttu […]