3. Lausn.

J.Behting 1900 1.Kf3! Undirbýr leikþröng fyrir svartan. Eftir 1.Ke4-c5 væri hvítur sjálfur í leikþröng. 1.-c6 Þrautseigast. Bæði 1.-c5 2.Ke4 og 1.-Ke8 2.Ke4-c5 3.Kd5 myndu strax leiða til aðalafbrigðisins. 2.Kf4 Hvítur býður bara átekta þar til svartur hefur annaðhvort leikið peði sínu til c5 eða kóngi á e8. 2.-c5 3.Ke4-Ke8 4.Kd5-Kd7 Eini leikurinn því að 4.-d3 […]

Flíspeysur

Nokkrar foreldrastjórnir í knattspyrnudeild Hauka hafa ákveðið að sínir flokkar kaupi flíspeysur fyrir sumarið. Um er að ræða góðar flíspeysur sem hafa verið kynntar fyrir okkur á foreldrafundi þær kosta kr.1.900 með merkingu. Sölumaður verður á Ásvöllum fimmtudaginn 31. mars milli kl.16.30 – 18.00. Þá verður hægt að máta peysurnar og ganga frá pöntun. Peysurnar […]

Æfing 29. mars

15 manns voru mættir á skákæfinguna í gærkveldi. Heimir og Þorvarður héldu uppteknum hætti og börðust um sigurinn, en þeir hafa verið að vinna æfingarnar á víxl undanfarið. Sverrir Þorgeirsson átti gott mót……….og þó………..hann er bara einfaldlega orðinn toppbaráttumaður á æfingunum! Skemmtilegt atvik átti sér stað á æfingunni. Í miðju móti fékk undirritaður allt í […]

Æfing 22. mars

Þorvarður og Heimir voru í sérflokki á þessari æfingu. Heimir vann úrslitaskákina á milli þeirra í æsilegu tímahraki. Aðrir hirtu vinninga hverjir af öðrum, en Jón, Sveinn og Ingi börðust um 3ða sætið. Úrslit: 1.Heimir Ásgeirsson 11 af 11 2.Þorvarður Fannar Ólafsson 10 3-4.Jón Magnússon 7,5 3-4.Ingi Tandri Traustason 7,5 5.Sveinn Arnarsson 7 6.Arnar Jónsson […]

U-21 árs landsliðið

Við óskum strákunum okkar þeim Ásgeiri Erni og Andra Stefan svo og öllum hinum í 21-árs landsliðinu til hamingju með árangurinn. Þeir stóðu sig frábærlega um helgina og tryggðu sér á öruggan hátt sæti í Úrslitakeppni HM sem spiluð verður í sumar. Það var gaman að fylgjast með U-21 árs liðinu, þeir sýndu á köflum […]

Nyjir leikmenn

Tveir nýjir leikmenn hafa bæst í hóp Meistaraflokks karla, þeir Amir Mehicca og Emir Dervic. Þeir eru báðir markmenn og því augljóst að enginn skortur verður á markmönnum í herbúðum Hauka þetta árið. Amir Mehicca ku vera ansi öflugur markvörður, með yngri landsleikjareynslu á bakinu, og sýndi strax mjög góða takta í æfingaleiknum gegn Grindavík […]

Grindavík – Haukar

Haukar léku við Grindavík í Reykjaneshöllinni og má með sanni segja að þetta hafi verið slakasti leikur okkar manna á þessu undirbúningstímabili. Byrjunarliðið: Amir Hermann – Daníel E. – Óli Jón – Davíð E. Kristófer – Hilmar T. – Bjarki – Hilmar G. Ómar – Hilmar R. Varamenn:Þorvaldur, Vignir, Davíð J. Bergsteinn og Jónas. Leikurinn […]

Breyttur leiktími

Haukar spila æfingaleik við Grindavík laugardaginn 26. mars klukkan 12:00 (ekki 16:00 eins og áður var auglýst) í Reykjaneshöllinni.

Ramune endurnýjar samning

Í kvöld var skrifað undir nýjan samning við Ramune Pekarskyte, stórskyttuna í mfl. kvenna. Samningurinn er til tveggja ára eða út tímabilið 2006-2007 og er það mikið gleðiefni fyrir mfl.kvenna og alla Hauka að Ramune ætlar að vera með okkur áfram næstu árin.