7-2 sigur Haukastúlkna á ÍA

Leikur Hauka-ÍR var mjög spennandi, margir bjuggust við sigri ÍA-inga en annað kom á daginn því Haukastúlkurnar unnu 7-2! Í fyrrihálfleik stóðu liðin jöfn og mikil barátta var í báðum liðum, fyrsta mark leiksins skoruðu Haukarnir og var það glæsimark, í lok seinni hálfleiks var staðan 2-2. Í seinni hálfleik mátti sjá að ÍA-stúlkur væru […]

Haukar-ÍA 29. jan

Laugardaginn 29. janúar kl. 14:30 munu Haukastúlkurnar mæta ÍA-ingum í Fífunni. Búist er við spennandi leik því bæði liðin eru mjög sterk og ætla sér af sjálfsögðu sigur. Þetta mun vera fyrsti leikur Hauka í Faxaflóamótinu og ætla þær að gera sitt besta, allir stuðningsmenn eru hvattir til að mæta á völlin og hvetja stelpurnar […]

Æfingaleikur við HK sunnudag

Komið þið sæl, Næsta sunnudag 30. janúar er æfingaleikur við HK á gervigrasvellinum í Fífunni í Kópavogi. Það verður því engin æfing á sunnudaginn. Liðunum hefur verið skipt í tvo hópa: Mætir annar hópurinn kl: 09:40 og hinn kl: 10:30. MÆTUM STUNDVÍSLEGA og keppnisgjald er 200kr. á strák. Þeir sem eiga að mæta kl: 09:40 […]

Fyrsti leikur undur stórn Sallyh Heimis Porca

Laugardaginn 29. jan. kl. 14:20 fer fram fyrsti leikur meistraflokks kvenna .undir stjórn Salih Heimis Porca. Haukar etja kappi við ÍA í Faxaflóamótinu og verður um hörkuleik að ræða þar sem ÍA er með mjög sterkt lið um þessar mundir, sem dæmi þá lögðu þær lið Breiðabliks fyrir skemmstu 1-0. Viljum við hvetja alla til […]

Hilmar Trausti framlengir

Mikil ánægja ríkir hjá stuðningsmönnum og forsvarsmönnum knattspyrnudeildar Hauka þessa dagana þar sem Hilmar Trausti Arnarsson, einn okkar allra efnilegasti leikmaður, hefur framlengt samning sinn við Hauka til þriggja ára og gildir samningur hans til 31.12.2007. Hilmar Trausti hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands, sterkur miðjumaður, og má vænta mikils af honum í framtíðinni.

Skákæfing 25.janúar 2005

Jón Magnússon vann langþráðan og góðan sigur á skákæfingunni í gærkveldi. Sökum góðrar þátttöku Haukamanna á skákþingi Reykjavíkur, sem nú stendur yfir, var mætingin á æfinguna mjög dræm. Af þeim 9, sem lögðu leið sína að Ásvöllum, voru 4 úr fjölskyldu Jóns! 🙂 Tefld var tvöföld umferð allir við alla og byrjuðu tveir efstu menn […]

Þorvaldur Már Guðmundsson með 3. ára samning

S.l föstudag skrifaði Þorvaldur Már Guðmundsson framherji undir 3 ára samning við okkur Haukamenn. Þorvaldur er 27 ára gamall, hefur leikið með Aftureldingu undanfarin ár og Víkingi síðasta sumar. Haukar eru mjög ánægðir með að fá Þorvald (Þorra) til liðs við félagið, bjóða hann velkominn og vænta mikils af honum. Á myndinni má sjá Sigríði […]

FH-Haukar 2-2

Haukastelpurnar spiluðu æfingaleik við FH á laugardaginn og var sá leikur mjög góður Haukastelpurnar stóðu sig mun betur en FH stúlkurnar.. Björg sem er framtíðar haukastúlka skoraði mörk Haukanna sem voru vægast sagt falleg, ekki er víst hverjir skoruðu mork FH stúlkna…. Ég vil líka hæla vörn Haukanna því hún var alveg ótrúleg þrátt fyrir […]

Haukar-GróttaKR mfl.kv.

Stelpurnar okkar unnu góðan sigur 28-20 á GróttuKR á Ásvöllum í kvöld. Það var jafnræði með liðunum í byrjun, jafnt á öllum tölum í 6-6, en þá náði GróttaKR 2ja marka forskoti 6-8. Jafnt var aftur 8-8 og 9-9 en þá kom góður kafli hjá Haukum og sást happastaðan 13-10 á töflunni við mikla gleði […]

Helgin framundan

Það verður nóg að gera hjá okkur um helgina og rétt að minna á helstu viðburði. Á föstudagskvöldið mæta allir herrar á Herrakvöldið. Fjölliðamót hjá 5.fl. er alla helgina. Haukar sjá um mótið hjá 5.fl.karla –actavis mótið – og verður leikið bæði á Ásvöllum og Strandgötu. Mótið hjá 5.fl.kvenna. verður á Seltjarnarnesi í umsjón Gróttu. […]