Portúgal

Haukastelpurna eru að fara til útlanda í páskafríinu…. Valið stóð á milli Bandaríkjanna og Portúgals við vorum sáttarvið báða kostina en nú er búið að ákveða að fara til Portúgals.. þar mun vera gaman við munum dvelja í litlum húsum sem kallast bungaló eða e-ð þannig… í hverju húsi munu vera 5-7 stelpur… þessi ferð […]

3 nýjir leikmenn

3 nýjir leikmenn munu bætast í hóp meistaraflokks kvenna nú í janúar og munu þær spila með okkur í sumar, þessir leikmenn munu vera frá Serbíu og spila með landsliðinu þar… þær heita: Svetlana, Tatjana (kölluð Tanja) & Sladana (borið fram Slatjana)… Svetlana og Tatjana spiluðu með okkur í sumar og gekk það mjög vel […]

Linda & Sara í U-17

Linda Rós Þorláksdóttir leikmaður nr. 6 í meistaraflokki kvenna í Haukum komst í 19 manna úrtökuhóp U-17 landsliðisins en nú er búið að stækka hann aftur vegna komu nýs þjálfara… Þann 22 janúar fara Sara Björk og Linda Rós á úrtaksæfingu hjá nýja þjálfaranum…. Sara Björk er framúrskarandi leikmaður hjá 3. flokki kvenna hún er […]

Skákæfing 18.janúar 2005

Alls mættu 13 manns á skákæfinguna í gærkveldi. Líkt og í síðustu viku vantaði nokkra af sterkustu mönnunum, en Haukamenn hafa hafa fjölmennt á Skákþing Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Jón Magnússon tók með sér hið bráðefnilega barnabarn sitt, Brynjar Ísak, og stóð þessi 9 ára drengur sig eins og hetja á æfingunni. Úr skákunum […]

Unnu riðilinn

3.flokkur kvenna spilaði í Ísl.mótinu innanhúss á laugardag eða 15.01 í Garðinum og unnu sinn riðill og fara því áfram í úrslitakeppnina sem fram fer um miðjan febrúar. Liðið spilaði mjög góðan bolta og verðskulda því að fara áfram.

Æfingarnar í Víðistaðarskóla

Sæl, Í janúar eiga bara þeir sem eru á eldra ári að mæta kl: 12:00 og allir sem eru á yngra ári eiga að mæta kl: 13:00. Þetta hefur verið þannig að eldra árið og nokkrir velvaldir strákar af yngra ári hafa mætt kl: 12:00 en nú verður sem sagt breyting á. kveðja Óli

Fram-Haukar mfl.kvenna

Stelpurnar okkar byrjuðu árið vel og unnu góðan sjö marka sigur á Fram í Framheimilinu í dag. Þær höfðu yfirhöndina allan leikinn, í hálfleik var staðan 11-14 og lokastaða 19-26. Það var hálfgerður “haustbragur” á leiknum en stelpurnar okkar gerðu það sem til þurfti og unnu góðan vinnusigur.

Pétur Örn Gíslason útnefndur íþróttamaður Álftanes

Knattspyrnudeild Hauka kynna með stolti okkar mann Pétur Örn Gíslason sem valinn var íþróttamaður Álftaness fyrir árið 2004. Pétur Örn spilar með 2. flokki auk þess sem hann spilaði sína fyrstu leiki með meistaraflokki á síðasta tímabili. Auk þess er Pétur fastamaður í U17 landsliðinu. Knattspyrnudeildin óskar Pétri og fjölskyldu hans hjartanlega til hamingju með […]

Skákæfing 11. janúar

Stefán Freyr sigraði alla andstæðinga sína þetta þriðjudagskvöldið. Það vantaði marga fastagesti á æfinguna, enda var Skákþing Hafnarfjarðar um helgina og menn líklega hvíldinni fegnir. Lokastaðan: 1. Stefán Freyr 13v. af 13 2. Jón Magnússon 11,5 v. 3-4. Sverrir Þorgeirsson 10 v. 3-4. Halldór Garðarsson 10 v. 5. Daníel Pétursson 9,5 v. 6. Ingi Tandri […]

Stelpurnar að byrja

Nú styttist i fyrsta leikinn á nýju ári hjá stelpunum okkar. Á laugardaginn kl. 15:00 spila þær við Fram í Framheimilinu. Allir að mæta og styðja stelpurnar okkar. ÁFRAM HAUKAR