Keppni lokið í sumar

Ekki endaði íslandsmótið alveg eins og við hefðum viljað; tap á móti Keflavík úti, í síðustu viku, og tap á móti Víkingi, heima í gær. Margt tókst vel í sumar, en annað hefði getað farið betur. Það er áberandi hvað Haukar fengu mörg spjöld á þessu tímabili, alls 37 gul og 2 rauð. Það er […]

Reykjavík Open

Boltinn er að fara af staða og byrjar Reykjavík Open 2004 næsta fimmtudag. Strákarnir eru í riðli með Fram og Selfossi og eru allir leikir í Austurbergi. Stelpurnar eru í riðli með ÍBV, Stjörnunni 2 og KA/Þór og spila þær í Grafarvogi, nema úrslitaleikir á sunnudag verða í Austurbergi. Við hvetjum alla til að kíkja […]

Skákæfing

Fyrsta skákæfing eftir sumarfrí verður haldin þriðjudaginn 31. ágúst kl: 19:30 að Ásvöllum. Skákæfingar verða einu sinni í viku á þessum tíma í vetur.

Haukamótið í golfi.

|| Haukagolfið 2004 || Golfmót Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldið föstudaginn 27. ágúst nk. á hinum stórglæsilega golfvelli Keilis á Hvaleyrinni. Ræst verður út milli klukkan 11.00 og 15.00, og eru keppendur beðnir um að mæta tímanlega. Panta þarf rástíma í golfvöruverslunni í síma 565-3360 eða á Golf.is. Heimilt er að hefja leik fyrr um morguninn […]

American Style býður öllum á næsta heimaleik mfl k

Næsti heimaleikur mfl. karla er n.k. laugardag, 28.08.04 kl. 16:00 en þá mæta Haukar liði Völsungs. Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að samningar hafa náðst við American Style um að fyrirtækið bjóði öllum á þennan leik. Það þarf ekki að taka það fram að hér er um sannkallaðan fallbaráttuleik en eins og […]

Haukagolfið 2004

Golfmót Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldið föstudaginn 27. ágúst nk. á hinum stórglæsilega golfvelli Keilis á Hvaleyrinni. Ræst verður út milli klukkan 11.00 og 15.00, og eru keppendur beðnir um að mæta tímanlega. Panta þarf rástíma í golfvöruverslunni í síma 565-3360 eða á Golf.is. Heimilt er að hefja leik fyrr um morguninn og þurfa þeir er […]

ÚRSLITAK.-HLUTKESTI

4.FL.kvenna b-lið er að taka þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Sá fáheyrði atburður hefur átt sér stað að það þarf að kasta upp pening til að vita hvort Haukar eða Breiðablik fari í úrslitaleikinn. Bæði lið eru með sömu stig og markatölu. Sú spurning hefur hvarlað að okku hvort við ættum ekki að fara að æfa […]

Æfingartímar

Fram að uppskeruhátíð þá ætlum við að æfa á mánudögum og miðvikudögum klukkan 16:00 – 17:00 á Ásvöllum.

Æfingatímar

Nú þegar skólarnir eru að byrja þá breytum við æfingatímanum. Stelpur sem eru fæddar 1993 eiga að mæta á mánudögum og fimmtudögum klukkan 18:30 – 19:30 á Ásvelli. En þær sem eru fæddar 1994 eiga að mæta á mánudögum og miðvikudögum klukkan 16:00- 17:00 á Ásvelli.

Arnar Steinn bjargvættur

Í gærkvöldi sóttu okkar menn Njarðvíkinga heim í leik sem var gífurlega þýðingarmikill fyrir bæði lið, svokallaður sex stiga leikur. Daníel Karlsson markvörður spilaði sinn fyrsta deildarleik með Haukum, en Jöri er floginn til Bandaríkjanna til náms. Lið Hauka: Daníel K.; Davíð, Darri, Pétur, Óli Jón; Hilmar Geir (Goran), Edilon (Hilmar Trausti), Kristján Ómar, Ryan; […]