Haukar-KA/Þór mfl.kvenna

Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á KA/Þór á Ásvöllum í dag 37-33. Allt annað var að sjá stelpurnar spila í dag. Brosið var til staðar og ótrúlegt hvað lítið bros breytir miklu um spilamennskuna. Fyrri hálfleikur var jafn á nánast öllum tölum framan af . Undir lokin náðu stelpurnar okkar ágætis forskoti og staðan í […]

Pistill frá þjálfara mfl.kvenna

Ágæta Haukafólk nær og fjær! Nú er árið 2004 gengið í garð. Ég vil byrja þennan pistil á að óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka í leiðinni fyrir þau gömlu. Það var ljóst á vormánuðum 2003 að miklar breytingar væru framundan hjá meistaraflokki kvenna. Sterkir leikmenn voru á förum frá félaginu ýmist á leið […]

Haukar-FH mfl.kvenna

Leikurinn fór illa hjá stelpunum okkar í gærkvöld er þær töpuðu fyrir FH 27-30. Tölvuverðar sveiflur voru í leiknum, Haukar skoruðu fyrsta markið og náðu fljótt ágætis forystu 6-3. Gestirnir jöfnuðu svo 7-7 og náðu þriggja marka forystu 7-10. Við minnkum muninn og lengi lengi var staðan 12-14. Við skorum síðan þrjú og staðan í […]

EM 2004

Landsliðinu okkar hefur ekki gengið vel það sem af er á Evrópumótinu. Á morgun eru það Tékkar og er síðasti leikurinn í riðlinum. Við Haukar ætlum að hittast á Ásvöllum og horfa á leikinn saman og senda góða strauma til strákanna. Við ætlumst til og höfum fulla trú á að þeir rífi sig upp og […]

Skákæfing 20/1 2004

Skákæfing var í gærkvöld og mættu 15 manns. Úrslit urðu: 1. Sigurður Sverisson 14,5v. 2. Stefán Freyr Guðmundsson 13,5v. 3. Jón Magnússon 12v. 4. Grímur Ársælsson 11v. 5-6. Ingi Tandri Traustason 10,5v. 5-6. Stefán Pétursson 10,5v. 7. Jón Hákonarson 9,5v. 8. Auðbergur Magnússon 7,5v. 9-10. Sverrir Gunnarsson 6v. 9-10. Snorri Karlsson 6v. 11-12. Sveinn Arnarsson […]

5. umferð á SÞR 2004.

Í 5. umferð á SÞR eru sannkallaðir Haukaslagir (derby leikir) þar sem að Sverrir og Ingi eigast við og svo gesturinn Halldór keppir við Svein. Heimir keppir síðan við Davíð Kjartansson með hvítu. Svanberg Már teflir við Arnar Sigurðsson einnig með hvítt.

Haukamenn taka þátt í SÞR 2004

4 Haukamenn (og 2 í viðbót sem að mæta á æfingar hjá okkur) taka þátt í Skákþingi Reykjavíkur 2004. Þetta eru þeir Heimir Ásgeirsson, Ingi Tandri Traustason, Sveinn Arnarson og Sverrir Þorgeirsson, og svo gestirnir Svanberg Már Pálsson og Halldór Gunar Haraldsson. Þegar þetta er skrifað þá eru 4 umferðir búnar. Heimir er með 3 […]