Skákæfing 20/1 2004

Skákæfing var í gærkvöld og mættu 15 manns.
Úrslit urðu:
1. Sigurður Sverisson 14,5v.
2. Stefán Freyr Guðmundsson 13,5v.
3. Jón Magnússon 12v.
4. Grímur Ársælsson 11v.
5-6. Ingi Tandri Traustason 10,5v.
5-6. Stefán Pétursson 10,5v.
7. Jón Hákonarson 9,5v.
8. Auðbergur Magnússon 7,5v.
9-10. Sverrir Gunnarsson 6v.
9-10. Snorri Karlsson 6v.
11-12. Sveinn Arnarsson 5,5v.
11-12. Sverrir Þorgeirsson 5,5v.
13. Ragnar Árnason 5v.
14. Davíð Bragason 2v.
15. Gísli Pétur Hinriksson 1v.

Eftir aðalmótið var tekið annað mót með umhugsunartíma 3 mín.
Úrslit urðu:
1. Stefán Freyr Guðmundsson 7v.
2. Auðbergur Magnússon 6v.
3. Ingi Tandri Traustason 5v.
4. Jón Magnússon 4v.
5-6. Snorri Karlsson 2v.
5-6. Sveinn Arnarson 2v.
7. Rúnar Jónsson 1v.
8. Gísli Hinriksson 0v.

Gaman var að sjá nokkur ný andlit og einnig gaman að sjá Sigga aftur eftir langt hlé 🙂
Næsta æfing er 27/1 kl. 19.30.