Íþróttamaður Hauka 2002

Í hádeginu í dag, gamlársdag var að venju valinn Íþróttamaður Hauka. Glæsilegir fulltrúar voru tilnefndir af öllum deildum félagsins. Fyrir valinu var hin frábæra handboltakona Hanna Guðrún Stefánsdóttir og er hún Íþróttamaður Hauka 2002. Til hamingju Hanna

Íþróttahátíð Hafnarfjarðar

Í dag var Íþróttahátíð Hafnarfjarðar haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Þar voru hafnfirsku íþróttafólki veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu og ástundun og einnig voru heiðraðir þeir sem unnu meistaratitla á árinu 2002. Íþróttamaður Hafnarfjarðar 2002 var valin Þórey Edda Elísdóttir. Strákarnir okkar í 3.fl. ka. fengu viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitil og Bikarmeistaratitil 2002. Meistaraflokkur karla fékk […]

Jólamót mfl.kv.

Vert er að vekja athygli á jólamóti í meistaraflokki kvenna sem Haukar, {Tengill_11} og {Tengill_12} standa fyrir. Frítt verður inn á alla leiki og hvetjum við áhugafólk að standa upp frá jólaborðinu og fylgjast með kvennahandboltanum eins og hann gerist bestur. Þátttökulið: Haukar / ÍBV / Víkingur Leiktími: 2×25 mín. Laugardagur 28. des / Ásvellir: […]

Æfingahópur Guðmundar

Samkvæmt frétt á heimasíðu HSÍ hefur Guðmundur Þ Guðmundsson valið 26 leikmenn til æfinga fyrir HM í Portúgal 2003. Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Pallamano Conversano Elvar Guðmundsson, Ajax/Farum Roland Eradze, Valur Birkir Ívar Guðmundsson, HAUKAR Horna- og línumenn: Guðjón Valur Sigurðsson, TUSEM Essen Gústaf Bjarnason, GWD Minden Einar Örn Jónsson, Wallau Massenheim Sigfús Sigurðsson, SC Magdeburg […]

Valur-Haukar ESSÓ deild karla

Strákarnir töpuðu illa fyrir Val á Hlíðarenda í gærkvöldi 35-26. Staðan í hálfleik var 21-12. Lítið er um leikinn að segja, menn hafa vart séð strákana spila svona illa. Vörnin var ekki til staðar og lítill vandi fyrir heimamenn að labba í gegn. Sem sagt afspyrnulélegur handbolti hjá okkar mönnum. P.S. Smá fróðleiksmoli til þeirra […]

Valur-Haukar í kvöld

Minnum á leikinn hjá strákunum í kvöld Valur-Haukar kl. 20.00 á Hlíðarenda. Tilvalið að taka sér frí frá jólaamstrinu og sjá þessi tvö KFUM lið takast á í bróðurlegum kærleik. Búast má við tölverðum átökum, hraða, spennu og látum og því upplagt fyrir áhorfendur að mæta á pallana, “öskra” og hvetja sitt lið og og […]

Myndir

Myndir frá Spánarferðinni í boði didda má finna undir „Myndir“ hér vinstra megin. Svo tóku Spánverjarnir nokkrar myndir líka þær og umsögn þeirra um leikinn má finna þýdda á ensku hér og hér er umsögn um heimaleikinn okkar.

Haukar – Ademar Leon

Leikurinn búinn og endaði hann 26 – 31 fyrir þeim spænsku. Meira um það seinna. En leikurinn í tölum: 01:24 || Haukar: Birkir Ívar Guðmundsson ver/stelur bolta 01:58 || Haukar: Birkir Ívar Guðmundsson ver/stelur bolta 03:03 || Ademar Leon: Kasper Hvidt ver/stelur bolta 03:10 || 0 – 1 Ademar Leon: Manuel Colón 03:36 || Ademar […]

Handboltaveisla á Ásvöllum

Góðir Hafnfirðingar og aðrir handboltaunnendur! Það verður boðið upp á handboltaveislu á laugardaginn kl. 16.30 á Ásvöllum. Þar munu strákarnir okkar mæta hinu geysisterka liði Ademar Leon í seinni leik sínum í Evrópukeppni Bikarhafa. Spænska liðið er skipað mörgum mjög góðum leikmönnum sem leika stór hlutverk með landsliðum sinna þjóða. Fyrri leikur liðanna var á […]

SS-Bikarinn

Í hádeginu var dregið í SS bikar karla og kvenna 4 – liða úrslit í SS bikar kvenna 2003: Leikið 05.febrúar 2003 FylkirÍR / ÍBV – Stjarnan FH – Haukar 4 – liða úrslit í SS bikar karla 2003: Leikið 12.febrúar 2003 Valur – UMFA HK – Fram Úrslitaleikir SS bikarsins verða 22.febrúar 2003 í […]