Fyrsti leikur Olísdeildarinnar

Það er komið að fyrsta leik í Olísdeild karla þetta tímabilið en þá mætir okkar gamli félagi Elías Már með lærisveina sína í HK á Ásvelli. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 11. sptember kl. 19:30 á Ásvöllum. Haukastrákarnir mæta dýrviltlausir eftir að Evrópuævintýrinu lauk í Tékklandi um helgina klárir í að svara fyrir sig. Það vill því enginn missa af þessum fyrsta leik Olísdeildarinnar. Áfram Haukar