Nýliðanámskeið Skokkhóps Hauka 2024 hefst mánudaginn 8. apríl.

Námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna. Linda Guðmundsdóttir er aðalþjálfari námskeiðsins, en aðalþjálfari Skokkhópsins, Hreiðar Júlíusson, kemur einnig að ...

Kristín og Rakel framlengja

Systurnar Kristín Björk og Rakel Lilja Hjaltadætur hafa gert samning við knattsyrnudeild Hauka en báðar eru uppaldar hjá félaginu. Kristín er fædd árið 2005 og á að baki 19 leiki með meistaraflokki ...

Elín Björg komin heim í Hauka

Elín Björg komin heim í Hauka. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Hauka til næstu tveggja ...
Loading...