Sumarskák

Skákdeild Hauka verður með skáknámskeið í sumar. Námskeiðið stendur yfir frá 4/6-16/7. Byrjendahópur og yngri hópur, (1-5 bekkur) verður kl ...

Katrín Ósk vann Gull.

Um liðna helgi tóku 9 krakkar frá Haukum þátt í Stúlkna og drengjameistaramóti Reykjavíkur. Stóðu krakkarnir sig allir með prýði ...

Íslandsmót barna og ungmenna í skák (u16) fór fram um liðna helgi.

Á laugardeginum var einstaklingskeppni en á sunnudeginum liðakeppni. Samtals voru þetta um það bil 120 keppendur í heildina. Haukar áttu ...
Loading...