Meistaraflokkslið karla og kvenna spáð öðrusæti í Olísdeildinni í vetur.

Í nýbirtum spám fyrir Olísdeildirnar er bæði kvenna- og karlaliði félagsins spáð öðru sæti á komandi keppnistímabili. Þetta endurspeglar sterka ...

Samkomulag Hauka og Báru Fanneyjar.

Knattspyrnufélag Haukar hefur gert samkomulag við Báru Fanneyju Hálfdanardóttur, sálfræðing, um að veita iðkendum félagsins aðgang að sálfræðiviðtölum í fundaraðstöðu ...

Lokahóf handknattleiksdeildar Hauka 2025

Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi fyrir helgi. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu ...
Loading...