Karatedeildin hefur verið starfrækt frá 1. febrúar 1990 og er markmiðið okkar að viðhalda og þróa áhuga fólks á íþróttini.

Skráningar fara fram með öðru móti í ár en þær fara í gegnum Sportabler, hægt er að fara beint inn á linkinn HÉR.

Fyrir þá sem þurfa aðstoð við skráningar, endurfærslur, greiðslur eða alls kyns mál tengt Sportabler þá er hægt að hafa samband við Nebo@haukar.is.
Fyrir almennar upplýsingar um starfsemi Karate deildarinnar er hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra deildarinnar, Kristján Ó. Davíðsson: kriodav@gmail.com

Æfingatafla haustannar er einnig hægt að nálgast hér Stundatafla-21-22

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að nálgast fréttir og upplýsingar á heimasíðu félagsins.