Sævaldur semur við körfuknattleiksdeildina

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Sævald Bjarnason um að ganga í þjálfarateymi meistaraflokks karla og verður hann aðstoðarþjálfari Israel Martin ...

Irena nýr leikmaður

Irena Sól Jónsdóttir er nýr liðsmaður Hauka en hún kemur frá Keflavík. Irena sem er bakvörður hefur verið í lykilhlutverki ...

Sigrún í háskólaboltann

Sigrún Björg Ólafsdóttir, leikmaður mfl. kvenna og íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir hjá bandaríska háskólanum University of Tennessee Chattanooga og ...
Loading...