Allar íþróttaæfingar falla niður í dag

Allar íþróttaæfingar falla niður í dag. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun frá kl. 15 í dag, þriðjudaginn 10. desember.  ...

Actavismótið 2020

Helgina 18.-19. janúar fer fram hið vinsæla Actavismót í körfubolta. Mótið er fyrir krakka í 1.-5. bekk. Þátttökugjald á iðkanda ...

Sala hafin á miðum í jólahappdrættinu

Sala á miðum í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildarinar er hafin. Á næstu dögum fara sölumenn deildarinnar af stað að selja miða. Ef ...
Loading...