ODDALEIKUR – MIÐASALA Í KVÖLD Á ÁSVÖLLUM

ENN EINHVER MIÐAR TIL ATH ~ MIÐAR Á LEIKINN Miðasala á Ásvöllum frá kl 18-20 í kvöld. Nauðsynlegt að vera með Stubb appið uppsett til að fá miða. Þetta eru einungis miðar fyrir Hauka. Það kemst enginn Haukamaður inn á leikinn með ÍBV miða og öfugt. ÁFRAM HAUKAR Sendið skilaboð á instagram, facebook eða handbolti@haukar.is […]

Traustur félagi fellur frá

Fallinn er í valinn góður og gegn Haukafélagi, Jóhann Larsen. – Saga fótboltans í Haukum verður ekki svo skrifuð að Jói komi ekki þar við sögu. Hann var leikmaður allra yngri flokka félagsins auk þess að vera burðarás í meistaraflokki og vinsæll þjálfari yngri flokka á árunum 1960 -70. Formaður Knattspyrnudeildar 1967 – 1970. Einn […]

Vormót Skákdeildar Hauka 2023

Það mættu 19 krakkar à Vorskákmót Hauka í dag. Mikil stemmning og gaman. Allir krakkarnir fengu verðlaunapening fyrir þàttöku og svo voru veitt flokkaverðlaun. Í stúlknaflokki vann Helma Heiðarsdóttir og í öðru sæti varð Sigurós Hansen. Mjög efnilegar stúlkur og duglegar. Yngri flokkinn vann Jonatan Szaro, öðru sæti Ari Leó Ólafsson og í þriðja varð […]

Hæfileikamót N1 og KSÍ í maí – Þrír leikmenn úr 4. flokki kk valdir

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið fjóra hópa sem taka þátt í Hæfileikamóti 15.-17. maí. Æfingarnar fara fram á Stjörnuvelli, Framvelli og Laugardalsvelli. Þrír leikmenn úr 4. flokki karla hafa verið valdir að þessu sinni,  Jón Viktor Hauksson, Matthías Logi Baldursson og Sebastian Sigurðsson. Gríðalega hæfileikaríkir drengir sem eiga framtíðina fyrir sér. Knattspyrnudeild […]

Íslandsmeistari 2023

Haukar eru Íslandsmeistarar í 8. flokki stúlkna í körfuknattleik. Stelpurnar unnu Stjörnuna í hreinum úrslitaleik en lokamótið fór fram í Ólafssal. Ásamt Haukum og Stjörnunni voru Fjölnir, Ármann og Keflavík á mótinu. Til hamingju stelpur. Áfram Haukar!

Sumaríþróttaskóli Hauka 2023 – opið fyrir skráningar

Opnað hefur verið skráningar í Sumaríþróttaskóla Hauka. Allar skráningar eru inná Sportabler https://www.sportabler.com/shop/haukar/sumarskoli Allar frekari upplýsingar um Sumaríþróttaskólann er hægt að finna hér: Sumaríþróttaskóli Hauka Sumaríþróttaskólinn verður með svipuðu sniði og áður. Körfu-, hand- og fótboltaskólinn verða eins og í fyrra en smá breyting er á fjölgreinanámskeiðinu. Í ár er nýtt námskeið sem heitir Leikjaskólinn […]

Síðasta skákæfingin í bili er í dag 9/05 2023.

Kæru foreldrar og börn, (english below) Við í Skákdeild Hauka verðum því miður að hryggja ykkur með því að æfingin á morgun Þriðjudag 9/5 verður því miður síðasta æfingin í bili. Ástæðan er meðal annars smá kennaravesen og einnig húsnæðisvandamál. Í næstu viku byrjar nefnilega Skákþing Íslands sem að fram fer á Ásvöllum. En við […]

ÚRSLITAKEPPNI KARLA OG KVENNA

Það hefur aldeilis verið mikið í gangi í handboltanum síðustu vikur og dramatíkin allsráðandi á Ásvöllum. Framlengingar, flautumörk og líklega einhver hjartaflökt – Það er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið sitt fyrir skyldinginn. Meistaraflokkur karla vann leik tvö í 4-liða úrslitum gegn Aftureldingu í gærkvöldi en Brynjólfur Snær skoraði á lokasekúndum leiksins. Staðan […]