Úrslitaeinvígið hefst á þriðjudag

Meistaraflokkur karla í handbolta er kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. Í úrslitunum mæta þeir Val, sem vann ÍBV í sínu einvígi, og fer fyrri leikurinn fram næsta þriðjudag, 15, júní, kl. 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Seinni leikurinn fer fram á Ásvöllum föstudaginn 18. júní kl. 19:30 þar sem […]

Flottur árangur hjá yngri flokkum Hauka

Það var mikið um að vera hjá ungmennum okkar í gær þegar úrslitaleikir yngri flokka fóru fram að Varmá en Haukar áttu þrjá flokka í úrslitum. 4. flokkur karla eldri riðu á vaðið þegar þeir mættu Fram í hörkuleik þar sem Haukastrákarnir voru með frumkvæðið nánast allan leikinn en Fram var þó alltaf skammt undan. […]

Sumaríþróttaskólinn handan við hornið!

Skráning í Sumaríþróttaskóla Hauka er í fullum gangi. Námskeiðin hefjast í næstu viku og fer skráning fram í gegnum Sportabler Dagskráin er aðgengileg með því að ýta á eftirfarandi link: Dagskrá sumaríþróttaskólans 2021 Upplýsingar varðandi fjölgreinaskólann og starfsemi þess má finna inná Facebook ** Athugið að hægt er að ýta á heitin á linkunum til að […]

Seinni leikur í undanúrslitum – Stjarnan kemur í heimsókn

Úrslitakeppnin í handbolta er að ná hámarki en um þessar mundir eru undanúrslitin í gangi. Leiknir eru 2 leikir og gilda samanlögð úrslit úr leikjunum tveimur. Á föstudaginn kl. 18:00 leikur meistaraflokkur karla seinni leik sinn í undanúrslitum þegar að Stjarnan kemur í heimsókn en fyrri leikur liðanna lauk með sigri Hauka 28-23. Einvígið er þó […]

Andri Steinn & Þorsteinn Ómar í æfingahópi fyrir U15

Lúðvík Gunnarsson landsliðs þjálfari U15 hefur valið 32 leikmenn til æfinga 14-17 Juní næstkomandi og eiga Hauka tvo stráka í þeim hópi. Þetta eru þeir Andri Steinn Ingvarsson og Þorsteinn Ómar Ágústsson. Andri Steinn hefur spilað sem miðjumaður en getur einnig leyst allar stöður fremst á vellinum og Þorsteinn Ómar er markmaður. Báðir eru þeir […]