Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum lokar tímabundið

Kæra Haukafólk! Íþróttamiðstöðin á Ásvöllum lokar tímabundið. Vísað er hér í neðangreind tilmæli sóttvarnalæknis: „Sóttvarnalæknir beinir því til Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands að, líkt og gert hef­ur verið varðandi börn og ung­menni, að tekið verði hlé í æf­ing­um og keppn­um á veg­um sam­bands­ins og aðild­ar­fé­laga þeirra á meðan sam­komu­bann var­ir.“ (Birt á face­booksíðu Al­manna­varna.) „Íþrótta- […]

Happdrætti 4.fl.karla í fótbolta – vinningaskrá

Vinningaskrá Happdrætti vegna æfingaferðar Hauka til Vildbjerg árgangur 2007 – 4. flokkur (hafa má samband á haukafjaroflun@hotmail.com til að vitja vinninga) 1. Gjafabréf í upplifun hjá Into the Glacier fyrir tvo – 1041 2. Gjafabréf á 2 nætur með morgunverði á Icelandair Hótel Akureyri – 764 3. Hringspegill 70 cm frá Íspan – 832 4-5. […]

Æfingahlé framlengt

Kæra Haukafólk.  Heilbrigðisráðuneytið hefur, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, tekið saman leiðbeinandi viðmið um takmörkun á íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Mælast ráðuneytin til þess ,,að hlé verði gert á öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna, sem felur í sér blöndun hópa, nálægð við aðra og snertingu, þar til takmörkun skólastarfs […]

Heimaæfingar knattpyrnudeildar

Nú þegar æfingar eru í hléi hjá yngri flokkum þá hvetjum við alla til að æfa sig á hverjum degi. Endilega notið #haukarextra og setjið myndir af duglegum Haukaiðkendum á samfélagsmiðla. Hér er búið að taka saman safn æfinga og fræðslu sem krakkarnir ættu að geta nýtt sér, þarna er einnig að finna skema tl þess að […]

Æfingahlé yngri flokka

Kæra Haukafólk. Samkvæmt tilmælum frá ÍSÍ verður gert hlé á æfingum grunn- og leikskólabarna til mánudagsins 23.mars. Haukar munu fylgja þessum tilmælum sem byggja á mati landlæknis, sóttvarnalæknis og almannavarna ríkislögreglustjóra. Þjálfarar og starfsfólk félagsins munu vinna að því að skipuleggja næstu viku með þeim hætti að æfingar geti hafist aftur að uppfylltum þeim skilyrðum […]

Öll íþróttamannvirki lokuð mánudaginn 16. mars

Kæra Haukafólk.   Eftirfarandi upplýsingar voru að berast frá íþrótta- og tómstundafulltrúa:   ,,Í ljósi þess að endurskipuleggja þarf alla verkferla með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir og öryggi gesta og starfsmanna þá verður öllum sundstöðum og íþróttamannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu lokað á mánudaginn 16. mars. Ætlast er til að þeir sem starfi í sundlaugum og […]

Æfingar falla niður um helgina

Allar æfingar á vegum Knattspyrnufélagsins Hauka verða felldar niður um helgina. Með vísan til stöðunnar í samfélaginu og yfirlýsinga frá yfirvöldum vegna ráðstafana gegn Kórónuveirunni hefur verið ákveðið að fella niður allar æfingar hjá félaginu nú um helgina. Frekari upplýsingar um íþróttastarf á vegum Hauka verður kynnt eftir samráðsfund á mánudaginn. F.h. Knattspyrnufélagsins Hauka Samúel […]

Upplýsingar til foreldra

  Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú er hættustig almannavarna í gildi vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind eru sem […]