Heimaæfingar knattpyrnudeildar

Image result for HAUKAR LOGO

Nú þegar æfingar eru í hléi hjá yngri flokkum þá hvetjum við alla til að æfa sig á hverjum degi. Endilega notið #haukarextra og setjið myndir af duglegum Haukaiðkendum á samfélagsmiðla. Hér er búið að taka saman safn æfinga og fræðslu sem krakkarnir ættu að geta nýtt sér, þarna er einnig að finna skema tl þess að hver og einn geti útbúið sína æfingaáætlun. Gangi ykkur vel!

https://docs.google.com/document/d/1w-a48d8jxYa6hesLQ3hFk5ZLCPxmBFm0Fo_wtzv9nx0/edit?usp=sharing