5 leikmen úr Haukum í landsliðsúrtaki fyrir leikina í undankeppni HM hjá KKÍ

Fimm leikmenn úr röðum Hauka voru valdir á landsliðsæfingar fyrir undankeppni HM, en Haukar sitja í efsta sæti Dominos deildarinnar er landsliðshlé er gert á deildinni. Leikmennirnir eru: Emil Barja, Kári Jónsson, Breki Gylfason, Kristján Leifur Sverrisson og Hjálmar Stefánsson. Deildin er gríðarlega stollt af þeim fjölda sem voru valdir í þessi verkefni og vonast […]

Stórleikur í Dominos deild karla í kvöld, sunnudaginn 18. febr. kl. 19:15

það verður sannkallaður stórleikur í kvöld í Schenkerhöllinni er Íslandsmeistarar KR koma í heimsókn og etja kappi við sjóðaheita heimamenn. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur en bæði lið eru í harðri baráttu um deildarmeistarartitilinn og að tryggja sér heimavallarétt fyrir úrslitakeppnina sem er á næsta leyti. Haukar sitja á toppnum með tveim öðrum liðum en hafa […]

Lengjubikarinn heldur áfram

  Haukar taka á móti Stjörnunni í öðrum leik liðsins í A-deild riðli 3 í Lengjubikar karla þetta árið. Haukar unnu góðan sigur á liði Leiknis í fyrstu umferðinni með fjórum mörkum gegn einu. Stjarnan sigraði Keflavík hinsvegar með einu marki gegn engu og má því búast við hörkuleik í fyrramálið. Leikurinn hefst klukkan 12:30 […]

Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum

Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndum saman og vinna nú í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin. Söfnunin fer fram á pieta.is. Í auglýsingaherferð, sem nú er hleypt af stokkunum, eru nokkrar af handboltastjörnum Olísdeildarinnar í aðalhlutverki, og fara þar með Píeta yfirlýsingu sem […]

Fyrsti leikur í Lengjubikar karla í dag

Meistaraflokkur karla leikur gegn Leikni Reykjavík í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið. Leikurinn hefst klukkan 18:15 í Egilshöllinni. Við hvetjum alla sem sjá sér fært að mæta og styðja styðja strákana okkar til sigurs. Leikjaniðurröðunin í Lengjubikarnum í ár hjá strákunum er eftirfarandi: 11. febrúar 18:15 Leiknir R. – Haukar (Egilshöll) 17. febrúar […]

Fjórir leikmenn úr röðum Hauka með A landsliði kvenna í dag gegn Bosníu

Kvennalandslið Íslands í körfu spilar  í dag, laugardaginn 10. febrúar, gegn Bosníu í riðlakeppni evrópukeppni FIBA. Í 12 manna liðinu eru fjórir leikmenn sem komu úr röðum Hauka, Helena Sverrisdóttir sem jafnframt er fyrirliði landsliðsins, Þóra Jónsdóttir, Dýrfinna Arnardóttir og svo nýliðinn Rósa Björk Pétursdóttir sem mun spila sinn fyrsta A landsleik í dag. Glæsilegur […]

Harpa Karen og Hildur Karítas semja við knattspyrnudeild Hauka

Harpa Karen Antonsdóttir og Hildur Karítas Gunnarsdóttir hafa samið við knattspyrnudeild Hauka til tveggja ára. Að sögn Jakobs Leós Bjarnasonar, þjálfara meistaraflokks kvenna, er um afar góðan liðsstyrk að ræða, enda séu þær báðar mjög efnilegar. Harpa Karen, sem er á 19. aldursári, kemur til Hauka frá KR en hún er uppalin hjá Val. Hún […]