Unglingaflokkur karla og 10 flokkur drengja í Höllina.

Í dag spiluðu unglingaflokkur karla og 10 flokkur drengja í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ. Unglingaflokkur spilaði heima við Tindastól og 10. flokkur spilaði í Seljaskóla við ÍR.   Leikur unglingaflokks var hörku leikur eins og búist hafði verið við. Haukarnir höfðu yfirhöndina allan leikinn en Tindastóll barðist vel allan leikinn. Í hálfleik leiddu Haukar með 11 […]

Stórleikur í Schenker í kvöld, Haukar – Tindastóll í Dominos deild karla kl. 19:15

Tindastóll kemur í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:15 í kvöld, föstudaginn 29. janúar. Þessi sömu lið háðu harða baráttu í undanúrslitum í fyrra þar sem Tindastóll hafði sigur eftir mikla baráttuleiki. Haukarnir hafa ekki byrjað nýtt ár vel og hefur janúar verið liðinu erfiður. En nú eru allir  kveðnir í því að snúa við taflinu […]

Björgvin til reynslu hjá Kongsvinger

Björgvin Stefánsson, leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu og markahæsti leikmaður 1. deildar á sl. keppnistímabili, fer í dag til reynslu hjá norska 1. deildar liðinu Kongsvinger og verður næstu 10 daga. Fleiri lið hafa sýnt Björgvin áhuga en hann var til reynslu hjá Lilleström ásamt hafsentinum öfluga Gunnlaugi Fannari Guðmyndssyni.

Fimm leikmenn semja við meistaraflokk kvenna

Knattspyrnudeild Hauka skrifaði sl. laugardag undir samninga við fimm framtíðar leikmenn meistaraflokks kvenna sem allar eru uppaldar hjá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Dagrún Birta Karlsdóttir og Sunna Líf Þorbjarnardóttir fæddar 1999 og Alexandra Jóhannsdóttir, Katrín Hanna Hauksdóttir  og Þórdís Eva Ágústsdóttir sem eru allar fæddar árið 2000.  Alexandra og Katrín hafa spilað fyrir […]

Leikdagarnir klárir í Coca Cola bikarnum

Það er búið að gefa út tímasetningar fyrir 8-liða úrslitin í Coca Cola bikarnum. Strákarnir mæta Aftureldingu sunnudaginn 7. febrúar kl. 16:00. Stelpurnar mæta Hk þriðjudaginn 9. febrúar kl. 19:30 Nú er um að gera að taka þessa tvo daga frá og mæta og styðja okkar lið til sigurs. Final 4 fer svo fram 25. – 27. […]

Orð í tíma töluð.

Grein frá Arnari Gunnarssyni. Allt þetta tal um handbolta sem jaðaríþrótt er orðið þreytt. Til að réttlæta slíkt tal er allt eins hægt að ræða um allar greinar í heiminum nema fótbolta sem jaðaríþróttir. Handbolti er t.a.m. mun yngri grein en fótbolti og körfubolti og því er ekkert óeðlilegt að færri stundi þá grein á […]