Haukastelpur fá Stólana í heimsókn í kvöld

Haukar – Tindastóll í fyrstu deild kv. í kvöld kl. 20:00 á Schenkervellinum.  Haukastelpurnar taka á móti Tindastól í kvöld. Haukarnir eru í fjórða sæti með þrjá sigra úr fimm leikjum. Stelpurnar geta með sigri klifið vel upp töfluna.  Stelpurnar hafa tapað síðustu tveim leikjum eftir góða byrjun og því þurfa þær stuðning í kvöld […]

Norðanmenn koma í heimsókn í kvöld

Haukar – KA í 1. deild karla í kvöld Næsta föstudag kl. 18:15 koma KA menn í heimsókn á Ásvelli. Þá hefst 8. umferð og hafa bæði lið verið að klifra upp stigatöfluna í síðustu leikjum. Haukar sitja í 5. sæti með 11 stig en KA í 7. sæti með 10 stig. Okkar menn munu […]

Norðanmenn koma í heimsókn á föstudag

Haukar – KA í 1. deild karla á föstudag Næsta föstudag kl. 18:15 koma KA menn í heimsókn á Ásvelli. Þá hefst 8. umferð og hafa bæði lið verið að klifra upp stigatöfluna í síðustu leikjum. Haukar sitja í 5. sæti með 11 stig en KA í 7. sæti með 10 stig. Okkar menn munu […]

Heimir Óli Heimisson búinn að gera tveggja ára samning við Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur borist góður liðstyrkur fyrir komandi átök í handboltanum en línumaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands eftir tveggja ára dvöl hjá Guif í Svíþjóð og hefur hann gert tveggja ára samning við Hauka. Það má taka undir orð formanns deildarinnar, Þorgeirs Haraldssonar, að Heimir Óli verði félaginu […]

Aðgerðin gekk vel og nú tekur endurhæfing við næstu mánuðina

Tjörvi Þorgeirsson, einn af lykilmönnum mfl. karla í handknattleik, er nýkominn úr axlaraðgerð og við settum okkur í samband við kappann. Nú ert þú nýbúinn að fara í axlaraðgerð, hvernig gekk aðgerðin? Hún gekk bara mjög vel held ég, Binni læknir var allaveganna sáttur með hana, þá er ég sáttur. Tekur þá núna við endurhæfing? […]

Lovísa einnig á leið í nám

Lovísa Björt Henningsdóttir fylgir fast á eftir Margréti Rósu og heldur einnig á leið til Bandaríkjanna í nám í haust.  Stór missir hjá Haukum að missa einnig Lovísu en gríðarlega ánægjulegt að sjá hversu góða og eftirsóknarverða leikmenn við höfum fengið þann heiður að ala upp. Karfan.is fjallar nánar um málið

Haukar-Grindavík 1.Deild Karla

Næsta laugardag kl. 14:00 mætir Grindavík í heimsókn á Schenkervöllinn. Grindavík er í 10. sæti en Haukar í 7. sæti. Haukar  hafa verið að bæta sig í hverjum leik og lögðu síðast KV sannfærandi 4-1 en Grindavík sættist á jafntefli við Þrótt í síðustu umferð. Hvetjum alla Haukara að mæta og styðja sitt lið! áfram […]

Haukar-Grindavík 1.Deild Karla

Næsta laugardag kl. 14:00 mætir Grindavík í heimsókn á Schenkervöllinn. Grindavík er í 10. sæti en Haukar í 7. sæti. Haukar  hafa verið að bæta sig í hverjum leik og lögðu síðast KV sannfærandi 4-1 en Grindavík sættist á jafntefli við Þrótt í síðustu umferð. Hvetjum alla Haukara að mæta og styðja sitt lið! áfram […]

Margrét Rósa heldur út til náms

Margrét Rósa Hálfdanardóttir mun ekki leika með Haukum í haust þar sem hún mun söðla um og halda til Bandaríkjanna í nám. Það ríkir því gleði og sorg í senn í herbúðum Hauka þar sem það er alltaf gleðilegt að sjá frama leikmenna blómstra en einnig sorg að fá ekki að njóta nærveru eða krafta […]

Næstu leikir hjá mfl. karla og kvenna í knattspyrnu

Í dag föstudag keppa stákarnir við KV á gervigrasinu í laugardal. Leiktíma hefur verið breytt og verður 18:00. KV situr í 6.sæti en Haukar verma 8.sætið. Okkar drengir náðu fyrsta sigri sumarsins í seinasta leik og eru vonandi komnir á skrið eftir brösótta byrjun.  Á mánudag (16.júní) mæta svo stelpurnar HK/Víking á Víkingsvelli kl. 20:00. […]