Úrslit í getraunaleiks Hauka – Haustleik

Nú liggja fyrir úrslit í haustleiknum. Keppnin hefur aldrei verið eins spennandi og nú. Í Úrvalsdeildinni sýndi Canucks mikinn styrk og ótvíræðir hæfileikar liðsins sönnuðu sig með nokkuð öruggum sigri  – 59 stig. Þar af 12 réttir í síðustu umferð. Í  1. Deildinni var keppni mjög jöfn og þurfti að grípa til sérstaks útreiknings þegar í ljós […]

Styrktarhappdrætti mfl. karla

Sökum óviðráðanlegra orsaka hefur þurft að fresta drættinum í styrktarhappdrætti mfl. karla í handbolta fram yfir áramót og stefnt er að því að draga í lok janúar. Nánari fréttir um það koma í byrjun janúar.   Alla vinninga má sjá hér (http://haukar.is/handbolti/6673-happdraetti-meistaraflokks-karla-i-handbolta%20). Listi yfir vinningsnúmer verður svo birtur á heimsasíðunni og á Facebook síðu tengdri happadrættinu. […]

Myndataka af landsliðskrökkum í handbolta

Alls voru 28 iðkendur úr handknattleiksdeild Hauka valdir í landsliðsverkefni á vegum HSÍ á árinu sem er að líða. Þetta er einstaklega góður árangur og sýnir vel hið góða starf deildarinnar. Handknattleiksdeildin ætlar að taka mynd af öllum þessum 28 iðkendum á morgun, föstudaginn 20. desember, og vill því biðja þá iðkendur sem taldir eru […]

Jólakveðja frá DB Schenker

Kæra Haukafólk.   Við starfsmenn DB Schenker viljum fá að óska þér og þinni fjölskyldur gleðilegrar hátíðar. Samstarf okkar við Hauka hefur verið sérlega ánægjulegt síðustu árin sem var forsenda þessa að samningur okkar var framlengdur og munu Ásvellir því áfram heita Schenkerhöllin og Schenkervöllurinn.  Vinsamlegast smellið hér til að horfa á jólakveðju frá okkur.  Fyrir […]

Tvær stúlkur í U20 ára landsliðshóp HSÍ

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-20 ára landslið kvenna sem mun æfa saman í kringum áramótin og taka þátt í æfingamóti með liðum úr Olísdeild kvenna.Haukar eiga tvær stúlkur í þessum hópi og bætast þær við þann góða hóp landsliðskrakka úr hópi yngri flokka handknattleiksdeildar og sýnir vel gott starf deildarinnar. Stúlkurnar tvær eru:Áróra Eir […]

Skötuveisla á Þorláksmessu

Við minnum á hina árlegu skötuveislu sem haldin verður að venju hér í hátíðarsalnum að Ásvöllum á Þorláksmessu. Boðið verður uppá skötu og saltfisk ásamt meðlæti í föstu og fljótandi formi. Veislan hefst kl. 12:00 og æskilegt er að menn skrái sig með fyrirvara til að auðvelda innkaup hráefna. Skráning í síma 525-8700 eða á […]

Tilnefningar til íþróttafólks Hauka 2013

Viðurkenningahátíð Hauka 2013 – Íþróttafólk Hauka 2013  Tilnefningar hafa borist frá deildum félagsins og kjöri íþróttafólks og þjálfara er lokið. Úrslit verða kynnt og krýning fer fram á Viðurkenningarhátíð á gamlársdag og munu nánari fréttar um það koma síðar. Eftirtalin voru tilfnefnd: Íþróttakona Hauka:Díana Harpa Ríkharðsdóttir, AlmenningsdeildEva Ósk Gunnarsdóttir, KaratedeildGunnhildur Gunnarsdóttir, KörfuknattleiksdeildHulda Sigurðardóttir, KnattspyrnudeildMarija Gedroi, […]

14 leikmenn yngri flokka kkd. í yngri landsliðum

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti núna fyrir stuttu æfingahópa fyrir yngri landsliðin sem munu æfa saman yfir jólin. Körfuknattleiksdeild Hauka á 14 fulltrúa í þessum landsliðshópum og er mjög stolt af þessum mikla fjölda og sýnir vel hið góða starf sem deildin stendur fyrir. Eftirtaldir aðilar voru valdir í æfingahópa fyrir jólin: U15 StúlknaAnna Lóa ÓskarsdóttirHólmfríður Rut […]

Haukar heimsækja KR í kvöld

11. og loka umferð Domino‘s deildar karla fyrir jól fer fram í kvöld og spila Haukar gegn KR. Haukar, sem unnu góðan sigur á Skallagrími á föstudag, freistar þess að verða fyrsta liðið til að leggja KR að velli í deildinni í vetur. KR trónir á toppi deildarinnar með 20 stig en Haukar eru með […]