Myndataka af landsliðskrökkum í handbolta

HaukarAlls voru 28 iðkendur úr handknattleiksdeild Hauka valdir í landsliðsverkefni á vegum HSÍ á árinu sem er að líða. Þetta er einstaklega góður árangur og sýnir vel hið góða starf deildarinnar.

Handknattleiksdeildin ætlar að taka mynd af öllum þessum 28 iðkendum á morgun, föstudaginn 20. desember, og vill því biðja þá iðkendur sem taldir eru upp hér fyrir neðan að vera mættir á Ásvelli í Haukabúningi kl. 16:00 á morgun.

Þeir iðkendur sem beðnir eru um að mæta eru:

A-landslið karla
Arorn Rafn Eðvarðsson
Árni STeinn Steinþórsson
Jón Þorbjörn Jóhannsson
Sigurbergur Sveinsson

U-21 karla
Einar Ó Vilmundarson

U-19 karla
Adam Baumruk
Andri B Ómarsson
Brimir Björnsson
Snori Gunnarsson

U-18 karla
Hallur Þorsteinsson

U-16 karla
Grétar Ari Guðjónsson
Leonharð Harðarson
Þórarinn Leví Traustason
Andri Scheving
Einar Ólafur Valdimarsson
Heiðar Snær Rögnvaldsson
Jóakim Jóhannsson
Kristinn Pétursson

U-25 kvenna
Karen Sigurjónsdóttir
Viktoría Valdimarsdóttir

U-19 kvenna
Áróra Eir Pálsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir

U-18 kvenna
Anna Liljan Þrastardóttir
Íris Thelma Halldórsdóttir

U-16 kvenna
Auður Ívarsdóttir
Íris Anna Steinsdóttir
Birta Lind Jóhannsdóttir
Kolbrún Emma Björnsdóttir