Eitt stig í gær

Í gær fór fram leikur Hauka og Gróttu.  Fyrir leikinn sátu Haukastúlkur í 8. sæti en með sigri hefðu þær getað deilt sjöunda sætinu með FH.   Haukastelpur byrjuðu leikinn af krafti. Þær komust í 8-4 en þá vöknuðu Gróttustelpur og komust framúr.  Þær náðu mest þriggja marka forystu en Haukastelpur náðu að minnka muninn […]

Herrakvöldið – ALLIR að sækja miðana sína í dag, föstudag.

 ÞAÐ ER MIKIÐ ATRIÐI AÐ ALLIR SÆKI MIÐANA SÍNA Í  DAG – KOMA SVO STRÁKAR Hér til hliðar gefur að líta hinn glæsilega matseðil fyrir Herrakvöldið okkar, smellið á myndina til að stækka hana. Miðasalan hefur verið að taka góðan kipp en við viljum MINNA alla á að sækja og gangafrá fráteknum miðum. Áfram Haukar!

Haukar – Grótta í N1 deild kvenna í kvöld, sunnudag, kl. 19.30

Í kvöld fá Haukastelpurnar fá Gróttu í heimsókn í N1 deild kvenna og hefst leikurinn kl. 19.30. Fyrr um daginn eða kl. 16.00 verður úrslitaleikurinn á HM sýndur á stóru tjaldi á annarri hæð. Þetta er leikur í 12. umferð og fyrir þennan leik eru Haukar með 6 stig í áttunda sæti en Grótta með 2 í […]

Fjölskyldu- og körfuboltahátíð í Smáralind á morgun – KKÍ 50 ára

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar 50 ára afmæli á morgun og að því tilefni verður fjölskyldu- og körfuboltaveisla í Smáralind. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar var stofnaðili að Körfuknattleikssambandinu á sínum tíma eða árið 1961. Dagskráin er afar glæsileg þar sem stjörnunar úr Iceland Express-deildunum verða á svæðinu, Íþróttaálfurinn kemur í heimsókn og síðast en ekki síst verður glæsileg afmæliskaka […]

Röstin féll í kvöld – rauðir aftur á sigurbraut

Ef einhver var ekki farinn að taka liðið hans Péturs Ingvarssonar alvarlega fyrir leik kvöldsins þarf hann að gera það núna. Haukar unnu Grindavík í kvöld í Iceland Express-deildinni afar sannfærandi 63-82. Leikmenn Hauka voru betri og sterkari á öllum vígstöðvum og t.a.m. þá var leikstjórnandi Hauka Emil Barja með 11 fráköst. Eftir jafnan fyrsta […]

HM veislan á Ásvöllum heldur áfram :)

Þrátt fyrir að íslenska liðið hafi ekki náð að sýna sitt rétta andlit í millirðlinum þá eru strákarnir að fara að spila um 5. sætið á mótinu, þökk sé mjög góðum árangri í riðli og hagstæðum úrslitum annarra leikja í milliriðli. Mótherjar okkar um 5. sætið eru hið frábæra lið Króata sem hefur verið eitt albesta handboltalið […]

Spennandi leikir framundan í bikarkeppni yngri flokka í handbolta

Þetta verða allt hörkuleikir og við skorum á fólk að koma og sjá framtíðarleikmenn okkar spila. Á morgun, miðvikudag, kl. 19.45 á Ásvöllum 3. flokkur kvenna, Haukar – FHÁ morgun, miðvikudag, kl. 20.00 í Strandgötu 2. flokkur karla, Haukar – FramSunnudaginn 30. janúar kl. 12.00 á Ásvöllum 4. flokkur karla, Haukar A – StjarnanMiðvikudaginn 9. […]

Ísland – Frakkland á Ásvöllum á morgun kl. 19.45

Ísland tapaði sínum öðrum leik á HM í dag gegn sterku liði Spánverja en slæm byrjun varð liðinu að falli. Næsti leikur Íslands er á morgun gegn heimsmeisturum Frakka kl. 19.45.Við verðum við með leikinn í beinni  á stóru tjaldi á annari hæðinni.  Við vonumst til að sjá sem flesta, áfram Ísland!

6. flokkur kvenna á móti.

Síðustu tvær helgar fóru fram mót hjá yngra og eldra ári í sjötta flokki kvenna. Hér má sjá hvernig þeim gekk. Yngra árið keppti í Árbænum og stóð sig með prýði.   Leikirnir á laugardeginum hjá Haukum 1 gengu heldur brösulega og töpuðu þær fyrstu tveimur en snéru aftur á sunnudeginum með baráttuandann og sigruðu sína […]