Þrjú töp í röð

Árið hefur ekki farið vel af stað hjá stelpunum okkar. Þrír leikir hafa farið fram, ekkert stig komið í hús.  Laugardaginn 18. janúar tóku þær á móti Fram. Lokatölur leiksins 23-33 en jákvæði punkturinn er sá að þær unnu síðari hálfleikinn með þremur mörkum.  Þremur dögum síðar, þriðjudaginn 18. janúar, var hafnarfjarðarslagur þar sem Haukastúlkur […]

Haukastelpurnar í körfu taka á móti Fjölni í dag

Næsti heimaleikur Hauka í Iceland Express deild kvenna er í dag kl. 17.30 gegn Fjölni. Haukar eru sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 12 stig en Fjölnir er á botni deildarinnar með 4. Haukamaðurinn Bragi Magnússon tók nýlega við þjálfun Fjölnis. Síðasti leikur þessara tveggja liða var mjög spennandi en Haukar höfðu þar sigur að […]

Aukin þjónusta á Ásvöllum

Þjónustustigið á Ásvöllum var aukið í dag þegar teknir voru í notkun tveir nýir sjálfsalar frá Selecta. Annar er Coke sjálfsali með áherslu á Topp, Powerade og Aquarius. Hinn er almennur vörusjálfsali með áherslu á muffins, kornstangir, Trópí, Kókómjólk, Snakk o.fl.Báðir sjálfsalarnir taka við kortum (debit og kredit) en einnig er hægt að greiða í […]

Áfram Ísland á Ásvöllum, öruggur 7 marka sigur á Norðmönnum :)

Íslenska landsliðið lék í gærkvöldi gegn sterku liði Noregs. Það voru mikil átök í leiknum og ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Leikurinn var á köflum frekar grófur en íslensku strákarnir gáfu ekkert eftir. Staðan eftir fyrri hálfleik var jöfn, bæði lið höfðu skorað 12 mörk en í þeim síðari sýndi íslenska liðið styrk sinn og […]

Erfitt kvöld á Ásvöllum

Haukar tóku á móti KR í kvöld í Iceland Express-deild karla í leik þar sem Haukar voru í takt í aðeins einum leikhluta af fjórum. Í fyrri viðureign þessara liða í deildinni höfðu KR-ingar nauman sigur og mætti jafnvel segja að Vesturbæingar hafi stolið stigunum í þeim leik. En þannig var það nú ekki í […]

Hafnarfjarðarslagur í N1 deild kvenna

Á morgun, þriðjudag, fá Haukastelpurnar granna sína úr FH í heimsókn. Þetta er fyrsta viðureign liðanna á tímabillinu og má með sanni segja að það sé mikil spenna í loftinu. Sem stendur eru liðin jöfn að stigum í  7. og 8. sæti deildarinnar. Þessi uppskera hefði einhvern tímann þótt frekar rýr hjá þessum stórveldum í […]

Sigurganga Hauka á enda í Síkinu

Haukar töpuðu fyrir Tindastóli í kvöld í Iceland Express–deildinni 95–88. Eftir tap kvöldsins duttu Haukar niður í 6. sætið í deildinni en þeir eru með jafn mörg stig og Tindastóll eða 12 en Haukar eru með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Haukarnir sem hafa verið á fínu skriði að undanförnu. En liðið var búið að […]

Haukastrákar fara norður – í beinni á netinu

Haukastrákar halda norður í dag og etja kappi við Tindastól frá Sauðárkróki í Iceland Express-deild karla. Liðin eru á svipuðu róli í deildinni og því afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Haukar eru með 12 stig í 5. sæti á meðan Sauðárkrækingar eru í því sjöunda með 10 stig. Þessi lið mættust í 2. umferð […]