Ragna Margrét tekur við sem fyrirliði

Ragna Margrét Brynjarsdóttir hefur verið valinn fyrirliði meistaraflokks liðs Hauka í körfu þar sem nú er ljóst að Telma Fjalarsdóttir sem verið hefur fyrirliði liðsins verður ekki meira með liðinu á þessu keppnistímabili vegna anna í vinnu. Ragna Margrét hefur verið lykilimaður í liði meistaraflokks kvenna mörg undanfarain ár þó hún sé einungis 20 ára. […]

Viðtal við Óskar „Kuki“ Bojovic á karfan.is

Predrag Óskar Bojovic, eða Kuki, er í ýtarlegu spjalli við liðsmenn körfunnar.is þar sem Kuki gerir upp árin hjá Haukum en þessi litríki leikmaður karakter spilaði og þjálfaði hjá félaginu á árunum 2000-2005. Kuki hvarf af landi brott eftir að hafa þjálfað meistaraflokk karla en undir hans stjórn vann liðið aðeins einn leik og fer […]

Emil og Haukur í landsliðshóp 20 ára og yngri

Emil Barja og Haukur Óskarsson voru í gær valdir í landsliðshóp 20 ára og yngri í körfu en markmiðið með þessum hóp eins og greint er frá á heimasíðu KKÍ að skapa tækifæri fyrir alla bestu leikmennina undir 20 ára en ekki að halda sig eingöngu við elsta aldursárið þannig er t.d. valið í þennan […]

Emil og Haukur í landsliðshóp 20 ára og yngri

Emil Barja og Haukur Óskarsson voru í gær valdir í landsliðshóp 20 ára og yngri í körfu en markmiðið með þessum hóp eins og greint er frá á heimasíðu KKÍ að skapa tækifæri fyrir alla bestu leikmennina undir 20 ára en ekki að halda sig eingöngu við elsta aldursárið þannig er t.d. valið í þennan […]

Flugfélags Íslands Deildarbikarinn 2010

Milli jóla og nýárs mun fara fram keppni um Deildarbikar HSÍ en sú keppni hefur verið haldin á þessum tíma undanfarin 3 ár. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. 4 efstu lið í N1 deildum karla og kvenna fara í keppnina og er miðað við stöðu liðanna eftir seinustu […]

Spennan magnast í getraununum.

Það voru miklir keppnismenn sem mættu í dag á annan dag jóla til að tippa. Erfitt reyndist það þó sumum að rífa sig út frá jólaátinu og kemur það til með að hafa áhrif nú í lokabaráttunni. Keppni í riðlakeppninni er lokið og efstu liðin úr riðlum verið skipt í Úrvalsdeild A og B deild […]

Getraunir á 2 í jólum

Minnum alla tippara á að getraunirnar verða opnar á 2 jóladag milli kl 11 og 14. Hlökkum til að sjá ykkur. Jókkveðja frá Hauka-getraunum

Arnar Aðalgeirs seldur frá Haukum til AGF

Haukar og danska liðið AGF hafa komist að samkomulagi um sölu á knattspyrnumanninum Arnari Aðalgerirssyni. Arnar sem er aðeins 16 ára gamall hefur alist upp hjá Haukum og þessi fljóti kantmaður hefur verið einn af burðarásum í yngri flokkum félagsins og átti mikilvægan þátt í að gera 4. flokk félagsins að fyrstu Íslandsmeisturum Hauka. Arnar […]

Daníel Einarsson skrifar undir nýjan samning

Fyrr í dag skrifaði varnarmaðurinn sterki, Daníel Einarsson undir nýjan eins árs samning við Hauka og er því ljóst að hann mun spila fyrir Hauka að minnsta kosti eitt sumar í viðbót. Daníel kom til liðs við Hauka fyrir síðasta tímbil frá ÍH og var fastamaður í vörn Hauka í allt sumar og lék alls […]