Glæsilegur sigur á Leikni

3-2 sigur á Leikni í kvöld staðreynd. Meistari Dennis Curic með 2 og unglambið Ásgeir Ingólfsson með 1 mark. Ég vill minna fólk á umfjöllun um alla leiki 1.deildar á fótbolti.net . Byrjunarlið Hauka var þannig skipað; Amir í markinu, Pési í hægri bakverði, Tinni og Philipo Berrio í miðverðinum og Úlli í vinstri bakverði. […]

Elvar heldur í víking

Meistaraflokkur karla hefur ordid fyrir enn einni blódtökunni en bakvördurinn knái Elvar Traustason mun ekki leika med lidinu á næstu leiktíd. Elvar mun leggja land undir fót og halda til ríki Margrétar _órhildar og setjast á skólabekk í Arósum í Danmörku. Mikill útrásarhugur virdist vera í leikmönnum meistaraflokks en fyrirlidi lidsins Sigurdur _ór Einarsson mun […]

Leiknir – Haukar á föstudaginn!

Á föstudaginn heimsækja okkar menn botnlið 1.deildar, Leiknis. Leikurinn verður flautaður á klukkan 20:00 af Þóroddi Hjaltalín. Haukaliðið sigraði í síðustu umferð toppliðið ÍBV sannfærandi 2-0 með mörkum frá Goran Lukic og Ásgeiri Ingólfs. Leiknismenn fóru aftur á móti rándýra ferð til Akureyrar og fengu á sig alveg slatta af mörkum eða 6 mörk allt […]

Haukasigur á Eyjamönnum

Það var topplið 1.deildar sem heimsóttu Hauka í dag. Sólin var í öllu sínu veldi og vyndurinn var hverki sjáanlegur. Fjölmennt var í brekkunum í kringum völlinn og Útvarp Saga var mætt á staðinn. Andri Marteinsson stillti liðinu svona upp; Amir í markinu, Pétur í hægri bak, Philip og Tóta í miðverði og Úlla í […]

Fjórir Haukastrákar í 91 lidinu

Landslid stráka fæddir 91 og 92 komu saman til æfinga núna um helgina og áttu Haukar fjóra fulltrúa í _eim hópi. _eir Emil Barja, Haukur Oskarsson, Jökull Skúlason og Kristinn Marinósson voru allir valdir í _ennan æfingarhóp sem undirbyr sig nú fyrir Nordurlandamót og líklegat Evrópumót á næsta ári. Mynd: Emil og Haukur æfa sig […]

Haukastelpur í U-16

Rob Hodgson landslids_jálfari U16 kvenna hefur valid 16 manna leikmannahóp í undirbúningi stelpnanna fyrir C deild Evrópukeppninnar. _rjár stelpur úr Haukum eru í hópnum en _ad eru Rannveig Olafsdóttir, Gudbjörg Sverrisdóttir og Audur Iris Olafsdóttir. Lidid hefur verid ad æfa undanfarna daga og verdur í Stykkishólmi um helgina. Mynd: Rannveig Olafsdóttir er í hópnum – […]

Haukar – ÍBV á sunnudaginn!

Næstkomandi sunnudag mætir topplið 1.deildar á Ásvelli. Leikurinn hefst klukkan 14:00. Leikurinn er liður í 7.umferð deildarinnar. Eyjamenn eru enn taplausir í deildinni og með markatöluna 16 – 1 og því er kærkomið fyrir allt Haukafólk að fjölmenna á leikinn á sunnudaginn og hvetja strákana til sigurs. Strákarnir okkar eru sem stendur í 4.sæti með […]

Bikarleikur í kvold

Í kvold koma Berserkir, varalid Vikings Reykjavikur í heimsókn á Ásvelli. Leikurinn er í 32-lida úrslitum Visa Bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er um ad gera ad mæta á leikinn og stydja strákana áfram. Næsti leikur í Íslandsmótinu er sídan á sunnudaginn klukkan 14:00 á Ásvollum einnig en tá mætir topplidid í deildinni, ÍBV […]

Útvarp Saga lýsir heimaleik

Útvarp Saga mun lýsa beint næsta heimaleik Hauka í Íslandsmótinu sem er á móti toppliði ÍBV og fer fram nk. sunnudag þann 22.júní kl. 14:00. Útsendingu Útvarps Sögu má ná á FM 99.4 Mhz.

Sumaræfingar hefjast mánudaginn 16. júní

Sumaræfingar hjá Kkd. Hauka hefjast mánudaginn 16. júní. Ad _essu verda _rír æfingahópar, tveir strákahópar og einn stelpuhópur. Æfingatímar:Strákar fæddir 95 og 96 – _jálfari Davíd Asgrímsson s. 8970775_ridjudagar og fimmtudagar kl. 16:30. Strákar fæddir 93 og 94 – _jálfari Davíd Asgrímsson s. 8970775Mánudagar og midvikudagar kl. 16:30. Stelpur fæddar 96 og eldri – _jálfari […]