Andri og Gudmundur í landslidid

Andri Freysson og Gudmundur Sævarsson hafa verid valdir í 14 manna hóp U16 ára landslid drengja sem tekur _átt í Evrópukeppni í Sarajevo í Bosníu. Ekki er langt sídan U16 tók _átt í Nordurlandamótinu og stód sig afar vel _ar. Hópurinn mun æfa stíft í sumar enda Evrópukeppni frá 13. til 25. ágúst. Andri Freysson […]

Tóti ráðinn í fullt starf

Þórarinn Einar Engilbertsson hefur undirritað þriggja ára samning við Hauka um að starfa sem þjálfari í fullu starfi hjá félaginu frá og með komandi hausti. Ráðningin kvennaþjálfara í fullt starf er liður í frekari uppbyggingu á kvennaknattspyrnunni hjá Haukum, en Freyr Sverrisson hefur sl. ár verið í fullu starfi sem þjálfari karlaflokka hjá Haukum með […]

Tap gegn Selfossi

Það var ágætis veður í Hafnarfirðinum í kvöld þegar Selfyssingar heimsóttu Hauka. Byjunarlið Hauka í leiknum var þannig skipað: Atli Pétur (Jónas 70’) – Philip – Tóti – Davíð Ásgeir – Gummi – Hilmar T. – Hilmar Geir (Edilon 79’) Denis – Ómar Karl Ónotaðir varamenn: Amir, Garðar, Danny Lítið gerðist fyrstu mínúturnar en úr […]

Haukar – Selfoss á morgun!

Á morgun, föstudag munu Selfyssingar mæta á Ásvelli. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Haukamenn töpuðu síðasta leik í deildinni 2-1 gegn KA á Akureyri, en mark Hauka skoraði Denis Curic. Selfyssingar eru aftur á móti enn taplausir í deildinni með 10 stig í 2.sæti. Þeir sigurðu Þór Akureyri á heimavelli í síðustu umferð 5-2. Selfyssingar hafa […]

Íþróttaskólinn hefst á mánudaginn

Undirbúningur fyrir Íþróttaskóla Hauka og Víkurfrétta er í fullum gangi þessa dagana en fyrsta námskeiðið hefst á mánudaginn 6. júní. Í sumar verða alls tíu námskeið í boði ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Svo verður einnig Íþróttaleikskóli starfræktur seinna í sumar. Í vikunni voru leiðbeinendur að undirbúa sig og hluti af þeim […]

Viðtal við Tryggva Haralds.

Tryggvi Haraldsson gekk til liðs við Hauka í apríl frá danska liðinu Ribe. Við fengum Tryggva í stutt viðtal. Verði ykkur að góðu.—————————————————————————————Tryggvi nú ert kominn heim, hvernig lýst þér á það ?  Mér líst gríðarlega vel á það. Maður er óðum að komast inn í samfélagið aftur. Hér líður manni best og hér á […]

Sara leggur skóna á hilluna

Sara Pálmadóttir, midherji mfl. kvenna, mun ekki leika med mfl. næsta vetur en Sara sem er 23 ára hefur ákvedid ad leggja skóna á hilluna frægu. Sara hefur leikid med Haukum sídan árid 2005 en _á gekk hún til lidsins frá KFI. Hefur hún leikid 48 úrvalsdeildarleiki med Haukum á _essum árum auk fjölda leikja […]

Fjörid ad fara af stad – starfsmenn undirbúa sig

Undirbúningur fyrir I_róttaskóla Hauka og Víkurfrétta er í fullum undirbúningi _essa dagana en fyrsta námskeidid hefst á mánudag. I sumar verda alls tíu námskeid í bodi ætlud börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Svo verdur einnig I_róttaleikskóli starfræktur seinna í sumar. I vikunni voru leidbeinendur ad undirbúa sig og hluti af _eim undirbúning er […]

Berserkir mæta á Ásvelli

Dregið var í dag í 32. liða úrslitum karla í Bikarkeppni KSÍ. Haukar komust örugglega áfram í keppninni eftir 12-0 sigur á Afríku og í 32. liða úrslitum drógust Haukar á móti öðru 3.deildar liði, Berserkjum úr Reykjavík. Berserkir eru einskonar B-lið Víkings í Reykjavík og margir fyrrum liðsmenn Víkings sem leika þar. Leikurinn fer […]

Haukar – Þróttur

Fyrsti heimaleikurinn hjá stelpunum í deildinni. Og mæta þær Þrótt í kvöld kl.20.00. Stelpurnar byrjuðu undibúningstímabil með stæl og voru ósigraðar í Lengjubikaranum. Vonandi sér maður sömu takta í leiknum í kvöld Allir á völlinn Áfram Haukar.