Okkar lið á Reykjavik Open

Í dag hefja bæði U liðið og stelpurnar okkar leik á Reykjavik Open. Báðir flokkarnir leika sína fyrstu leiki undir stjórn nýrra þjálfara. Einar Jónsson er nýr þjálfari strákanna og Díana Guðjónsdóttir er ný þjálfari stelpnanna. Strákarnir í U liðinu hefja leik í Austurbergi klukkan 19:00 þegar þeir leika gegn HK 1. Klukkan 21:00 leika þeir svo […]

Leikur á laugardaginn

Stutt & Laggott (Samtal) Hann; Heyrðu, ætlar þú ekki að skella þér á leikinn á laugardaginn ? Hún; Hvaða leik ? Hann; Nú auðvitað Haukar – Sindri í 2.deildinni Hún; Jú, auðvitað, er hann ekki á laugardaginn klukkan 14;00 á Ásvöllum ? Hann; Mikið rétt & vissir þú að með sigri Hauka & hagstæðum úrslitum […]

Landsleikurinn nálgast

Eins og ádur hefur komid fram _á leikur A- landslid kvenna á Asvöllum næstkomandi laugardag _egar Holland kíkir á klakann. Leikurinn hefst kl. 16:00 og er frítt inn.KKI gerdi nú í vikunni stóran samstarfssamning vid Skeljung og ætla _eir ad bjóda á leikinn. Mynd: Kristrún verdur í eldlínunni á laugardaginn – Stefán _ór Borg_órssonEins og […]

A-landslid kvenna á Asvöllum

Kvennalandslidid mun spila vid Holland næst komandi laugardag á Asvöllum. Lidid hefur verid á Asvöllum alla _essa viku ad æfa. Fjölmargar stelpur úr Haukum eru í æfingarhópnum og er von á Helenu Sverrisdóttur í enda vikunnar. Leikurinn hjá stelpunum hefst kl. 16:00 laugardaginn 1. september. Mynd: Frá æfingu hjá A-landslidinu – Stefán _ór Borg_órssonKvennalandslidid mun […]

Mót yngri flokka í vetur

Í vetur taka 5. og 6.flokkar karla og kvenna þátt á fimm mótum. 7.flokkar karla og kvenna taka þátt á þremur mótum og 8.flokkarnir fara á eitt mót. Fyrsta mót 5.flokks karla verður haldið í Vestmannaeyjum helgina 12. – 14. október. Helgina 16.-18. nóvember verður svo haldið mót hjá 5.flokki karla hjá okkur Haukamönnum á […]

Æfingartaflan er komid á netid

Æfingar hefjast næst komandi mánudag. Æfingartaflan er komin á netid í pdf. Hægt er ad nálgast hana hægra megin á heimasídunni. Æfingar hefjast næst komandi mánudag. Æfingartaflan er komin á netid í pdf. Hægt er ad nálgast hana hægra megin á heimasídunni.

Island Georgía í kvöld

Island leikur vid Georgíu í kvöld klukkan 19:15 í Laugardalshöll. Vid á heimasídunni hvetjum alla til _ess ad mæta og stydja ísland til sigurs. A medal leikmann Georgíu er NBA leikmadur og _ví verdugt ad sjá leikinn. Mynd: Kristinn Jónasson, fyrrverandi leikmadur Hauka, er í lidinu – Stebbi@karfan.isIsland leikur vid Georgíu í kvöld klukkan 19:15 […]

Tveir leikmenn meiddir

Í úrslitaleiknum á Ragnarsmótinu meiddust tveir af leikmönnum okkar. Það voru þeir Kári Kristján Kristjánsson, línumaður, og Gísli Guðmundsson, markmaður. Kári varð fyrir því óláni að brákast á fæti og verður frá keppni í 1-2 mánuði. Gísli tognaði á innanverðu liðbandi í hné og verður væntanlega frá keppni í um 2 vikur. Þetta þýðir að […]

Æfingar hefjast mánudaginn 3. september

Æfingar hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 3. september. Taflan kemur á netid í dag eda á morgun. Ad vanda bydur körfuknattleiksdeild Hauka upp á æfingar handa öllum aldurshópum í karla- og kvennaflokki. Nokkrir nyjir _jálfarar munu hefja störf í vetur og verda _eir kynntir ásamt ödrum _jálfurum í vikunni.Æfingar hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 3. september. Taflan […]

Skákæfinga að hefjast.

Skákæfingar hjá Skákdeild Hauka hefjast þriðjudaginn 4/9. Í vetur verða skákæfingar barna í 2 flokkum. 6-9 ára eru frá kl. 17.00 til 18.00 alla þriðjudaga. 10 ára og eldri verða frá kl. 18.00-19.00 alla þriðjudaga. Teflt er á Ásvöllum. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Nánari upplýsingar veitir Páll í síma 861-9656. Eða pall_sigurdsson@hotmail.com Skákæfingar fullorðinna hefjast […]