Önnur breyting á Reykjavík Open

Það hefur verið gerð önnur breyting á leikjaniðurröðun á Reykjavík Open. FH hefur dregið liðið sitt úr keppni og verður því aðeins leikið á föstudaginn og laugardaginn. Leikir Haukastelpnanna eru eftirfarandi:Föstudagur:18:00    gegn Fylki21:00    gegn ValLaugardagur:10:00    gegn Fram12:00    gegn Stjörnunni

Strákarnir í keppnis- og æfingaferð

Strákarnir okkar halda nú eftir hádegið í vikulanga keppnis- og æfingaferð. Áfangastaðurinn er Danmörk þar sem meðal annars verður leikið á gífurlega sterku móti, hálfgerðu Norðurlandamóti. Fyrstu þrjá daga ferðarinnar munu strákarnir dvelja í Stoholm, sem er staðsett rétt utan við Viborg á Jótlandi. Á miðvikudaginn munu þeir leika fyrsta leikinn en það verður gegn […]

Annad götukörfuboltamót sumarsins

Annad götukörfuboltamótid í sumar verdur haldid laugardaginn 1. september og verdur keppt í _remur hópum, Back to School sem eru 15-17 ára og 18-20 ára sídan er Old School sem er 21 árs og eldri. Leikid verdur 3 á 3 og einn skiptimadur leyfdur, spilad er _vert á völlinn og leikurinn er uppí 11, en […]

Breyting á Reykjavík Open

Stjarnan hefur bætt við liði í Reykjavík Open í kvennaflokki og því fjölgar leikjum. Mótið hefst því á miðvikudaginn en ekki fimmtudaginn eins og ætlað var. Á miðvikudaginn spila stelpurnar við Fylki klukkan 17:00 og Stjörnuna klukkan 21:00. Ekkert verður leikið á fimmtudaginn.Á föstudaginn spila þær svo við Val klukkan 19:00 og FH klukkan 21:00.Á […]

5.flokkur karla í 8-liða úrslit

5.flokkur karla heldur áfram sigurför sinni á knattspyrnuvellinum. Í dag var leikið í undanúrslitariðlunum í Íslandsmótinu og þar báru Hauka sigurorð af FH og Keflavík í bæði A-liðum og B-liðum. Það þýðir að Haukar mæta Breiðablik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins á morgun í Ásgarði (heimavöllur Stjörnunnar). B-liðið spilar klukkan 10:00 og A-liðið kl. 11:00. Við […]

Ragnarsmótsmeistarar 2007

Strákarnir okkar urðu í dag Ragnarsmótsmeistarar 2007. Þeir lögðu U 17 ára landslið Íslands í úrslitaleik á Selfossi 37-27. Gísli Guðmundsson var valinn besti markmaður mótsins. Fyrsti bikar vetrarins er kominn í hús og vonandi verða þeir fleiri.

1. deildarsætið nánast öruggt

Meistaraflokkur karla steig stór skref í átt að 1. deildarsætinu og sigri í 2. deildinni með því að vinna Magna á Grenivík 2 – 0 með mörkum frá Davíði Ellerts og Úlfari Hrafni. Með þessum sigri og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum eru Haukar nú komnir með 5 stiga forusstu þegar 9 stig eru eftir […]

Æfingataflan komin á netið

Þá er æfingatafla fyrir veturinn 2007-2008 komin inn á netið. Æfingar hefjast eftir æfingatöflu mánudaginn 27. ágúst. Hægt er að skoða töfluna með því að fara í YNGRI FLOKKAR hér til vinstri og velja viðkomandi flokk. Taflan er birt með fyrirvara um breytingar þar sem ekki er komin staðfesting á öllum tímunum frá húsunum. Þjálfarar […]

Sigur hjá 3.flokki

Annar sigur 3.flokks karla er nú orðin staðreynd. Fyrir leikinn voru Haukar með einungis 4 stig, sigur gegn ÍBV á heimavelli og jafntefli gegn Val einnig á heimavelli. En það má bæta því við að í átta af tólf leikjum í sumar voru strákarnir búnir að halda markinu hreinu í fyrri hálfleik og því má […]

Strákarnir leika til úrslita

Strákarnir okkar spila á morgun, laugardag, til úrslita á Ragnarsmótinu. Leikurinn hefst klukkan 16:00 í íþróttahúsinu á Selfossi. Mótherjar strákanna verður U 17 ára landslið karla. Við hvetjum Haukamenn til að fjölmenna og styðja strákanna.