Sörur í landsliðið!

Þær Sara Rakel og Sara Björk hafa báðar verið boðaðar á æfingar U17 ára landsliðsins sem fara fram næstkomandi helgi. Báðar eru þær nýbúnar að ná sér af erfiðum meiðslum en eru greinilega ekki lengi að stimpla sig inn. Haukar hafa átt fjölmarga fulltrúa á æfingum bæði karla- og kvennalandsliðanna upp á síðkastið og eru […]

Frábær 1.leikhluti en _ad er ekki nóg Tap stadreynd 94-67

Stelpurnar spiludu í kvöld sinn sídasta útileik í ár í Fiba Euro cup. Stelpurnar töpudu 94-67 en _rátt fyrir _ad var leikur _eirra óadfinnanlegur á köflum og erfitt var ad sjá hvort lidid væri áhugamannalid. Tvær stúlkur léku sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld og stódu _ær sig bádar med Stakri prídi. Stelpurnar byrjudu leikinn af […]

Sídasti útileikurinn í Evrópukeppninni á Las Palmas í kvöld

Kvennalid Hauka spilar sinn _ridja og sídasta útileik í Evrópukeppninni í kvöld _egar lidid sækir spænska lidid Gran Canaria heim á Las Palmas á Kanaríeyjum. Haukar töpudu fyrri leiknum med 20 stigum, 72-92, á Asvöllum í upphafi mánadarins og syndi í _eim leik ad lidid var búid ad bæta sig mikid frá _ví ad _essi […]

Skákæfing 28.nóvember 2006

Heldur var hún nú dræm mætingin á æfinguna í kvöld. Einungis 6 manns létu sjá sig og tókum við tvöfalda umferð. Lokastaðan varð eftirfarandi: 1. Þorvarður Fannar 9,5 af 10 2. Jón Magnússon 7,5 3. Stefán Pétursson 7 4. Guðmundur Guðmundss. 3 5. Ragnar Árnason 2,5 6. Kristján Ari 0,5 Varði hafði fullt hús fyrir […]

Haukar leika sinn tíunda Evrópuleik á morgun

Kvennalid Hauka leikur sinn tíunda evrópuleik _egar lidid sækir spænska lidid Gran Canaria heim á Kanaríeyjar á morgun. _etta er sídasti útileikur Haukalidsins í evrópukeppninni í ár en lidid er nykomid heim út ferd til Frakklands og Italíu. Helena Sverrisdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir eru einu leikmenn Hauka sem hafa verid med í öllum níu evrópuleikjunum […]

Dregid í Lysingarbikarnum

Dregid var í 16 lida úrslit Lysingarbikarkeppni karla nú rétt í _essu í húsakynnum Lysingar og er ljóst ad í _ad minnsta 2 nedri deildarlid komast í 8 lida úrslit. Dregid var í 16 lida úrslit Lysingarbikarkeppni karla nú rétt í _essu í húsakynnum Lysingar og er ljóst ad í _ad minnsta 2 nedri deildarlid […]

Haukar í 2. sæti.

Skákdeild Hauka varð um síðustu helgi í 2. sæti í Bikarkeppninni í atskák. Haukar slógu út á leið sinni meðal annars Skákdeild Fjölnis og íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur. Haukar tefldu síðan á móti Taflfélaginu Helli, sem að er sterkasta lið landsins um þessar mundir. Það var hnífjafnt og fóru leikar svo að lokum að Hellir vann […]

Helena búin ad skora 3000 stig fyrir meistaraflokk Hauka

Helena Sverrisdóttir skoradi sitt 3000. stig fyrir meistaraflokk Hauka í Evrópuleiknum í Parma í sídustu viku en leikurinn var hennar 148. keppnisleikur med Haukum. Helena hefur nú alls skorad 3010 stig í 148 meistaraflokksleikjum sem gera 20,3 stig ad medaltali í leik. _rjú _úsundasta stigid hjá Helenu kom med _riggja stiga körfu _egar 55 sekúndur […]

Hafnarfjarðarmóti Sjóvá lokið

Þá er Hafnarfjarðarmóti Sjóvá í 5.flokki kvenna, sem haldið var á Ásvöllum og Strandgötu um helgina af Haukum, lokið. Mótið gekk í alla staði mjög vel og eru þetta úrslit helgarinnar: Í 1. deild A liða hlutu Fylkir, FH og Haukar öll 10 stig. Liðin fengu öll 2 stig í innbyrðis leikjum og var það […]

Ur í bikarnum

Mfl. karla tapadi fyrir KR í gær, 108-85. Leikurinn var jafn í upphafi en KR nádi fljótlega ad byggja upp gott forskot sem Haukar gátu aldrei unnid upp. Hjá Haukum spiladi Sigurdur Einarsson sinn fyrsta leik sídan hann spiladi gegn KR 2. nóvember en hann hefur verid frá vegna uppskurdar. Sævar Haraldsson meiddist á hné […]