Haukar leika sinn tíunda Evrópuleik á morgun

Kvennalid Hauka leikur sinn tíunda evrópuleik _egar lidid sækir spænska lidid Gran Canaria heim á Kanaríeyjar á morgun. _etta er sídasti útileikur Haukalidsins í evrópukeppninni í ár en lidid er nykomid heim út ferd til Frakklands og Italíu.

Helena Sverrisdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir eru einu leikmenn Hauka sem hafa verid med í öllum níu evrópuleikjunum til _essa en _ar sem Kristrún kemst ekki í _essa ferd vegna anna í námi mun Helena vera sú fyrsta í Haukalidinu sem nær ad leik tíu Evrópuleiki. _etta verdur fyrsti leikurinn sem Kristrún missir af sídan ad hún gekk til lids vid Haukalidid haustid 2004.

Tveir leikmenn Haukalidsins munu hinsvegar leika sinn fyrsta evrópuleik í ferdinni en _ad eru _ær Klara Gudmundsdóttir og Kristín Fjóla Reynisdóttir sem eru bádar adeins 16 ára gamlar. _ær Klara og Kristín eru 20. og 21. leikmadur Hauka í Evróukeppninni í _essum tíu leikjum undanfarin tvö tímabil.
Kvennalid Hauka leikur sinn tíunda evrópuleik _egar lidid sækir spænska lidid Gran Canaria heim á Kanaríeyjar á morgun. _etta er sídasti útileikur Haukalidsins í evrópukeppninni í ár en lidid er nykomid heim út ferd til Frakklands og Italíu.

Helena Sverrisdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir eru einu leikmenn Hauka sem hafa verid med í öllum níu evrópuleikjunum til _essa en _ar sem Kristrún kemst ekki í _essa ferd vegna anna í námi mun Helena vera sú fyrsta í Haukalidinu sem nær ad leik tíu Evrópuleiki. _etta verdur fyrsti leikurinn sem Kristrún missir af sídan ad hún gekk til lids vid Haukalidid haustid 2004.

Tveir leikmenn Haukalidsins munu hinsvegar leika sinn fyrsta evrópuleik í ferdinni en _ad eru _ær Klara Gudmundsdóttir og Kristín Fjóla Reynisdóttir sem eru bádar adeins 16 ára gamlar. _ær Klara og Kristín eru 20. og 21. leikmadur Hauka í Evróukeppninni í _essum tíu leikjum undanfarin tvö tímabil.