Öðrum degi mótsins lokið

Öðrum degi Hafnarfjarðarmóts Sjóvá er lokið. Eftir hádegi í dag hófust 1. deild A og 1. deild B og 2. deild B kláraðist. Í 2. deild B liða sigraði Stjarnan, FH hafnaði í 2. sæti og Valur í 3. sæti. Öll liðin fengu 10 stig, Stjarnan var með 4 mörk í plús í innbirgðis viðureignum, […]

Hilmar Emils.

Í dag endurnýjaði Hilmar Rafn Emilsson samninginn við knattspyrnudeildina. Hilmar hefur leikið 37 leiki fyrir meistaraflokk og skorað 11 mörk. Þetta eru góðar fréttir fyrir okkur þar sem hann er einn af þessum efnilegu uppöldu Haukastrákum og mikill fengur að halda í hann.

Fyrstu sigurvegar mótsins

Nú eru 1. og 2. deild C liða búnar. Í 1. deild sigraði ÍR 1 með 8 stig, Grótta 2 í 2. sæti með 4 stig, HK Digranes hafnaði í 3. sæti með 3 stig, HK Kársnes hafnaði í 4. sæti með 2 stig og Grótta 1 hafnaði í 5. sæti með 1 stig. Í […]

Hafnarfjarðarmót Sjóvá – dagur 1

Í dag fór fram fyrsti dagur Hafnarfjarðarmóts Sjóvá. Leikið var á Ásvöllum og á Strandgötu. Á Strandgötunni fór fram 1. deild C liða og á Ásvöllum 2. deild B og C liða. Úrslit dagsins voru þessi: B lið 2. deild: Fjölnir – UMFA 12-4 Stjarnan – Ármann /Þróttur 14-12 UMFA – Valur 6-11 Fjölnir – […]

Frábærum leik lokid í Parma _rátt fyrir Tap 102-86

I kvöld Léku stelpurnar vid Parma á Italíu. Leikurinn byrjardi grídarlega vel fyrir okkar stúlkur og _ar var Unnur Tara fremst í flokki en hún skoradi fyrstu 10 stig Hauka. Lidin skiptust á ad skora og _ad var allt annad Haukalid mætt til Italíu en lidid sem var í Frakklandi. Stelpurnar bördust eins og ljón […]

Haukar í úrslit!!!!!!!

Haukar komust í kvöld í úrslit í Bikarkepninni í atskák eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 6,5-5,5. Úrslitaviðureignin fer fram á laugardaginn kl. 16 í Garðaskóla. Til hamingju strákar!

A-liðið í 1. deild

Annað mót vetrarins fór fram um síðustu helgi. A-liðinu gekk vel og náði takmarkinu um að komast í 1. deild með því að tryggja sér annað sæti á eftir Þrótti. Góður stígandi var í leik liðsins og sérstaklega ánægjulegt að sjá baráttuna sem réði ríkjum í vörninni. B-liðið lenti í þriðja sæti í 1. deild […]

Úrslit æfingarinar 21. nóv.

Það mættu alls átta og var ákveðið að tekin væri tvöföld umferð. Eins og svo oft áður munaði aðeins hálfum á fyrsta og öðru sæti, en Sverrir Þ. vann í þetta skipti. En svona voru úrslitin… 1. Sverrir Þ. með 13 v. 2. Varði með 12,5 v. 3. Ingi með 9,5 v. 4. Sverrir (e.) […]

Aftur í fortídina 1996

nú styttist í Bikarleik Hauka og KR sem leikinn verdur á Laugardaginn kemur klukkan 16:15 í DHL-Höllinni. Til ad mynda smá upphitun ákvad undirritadur ad fara og leita aftur í fortídina og fann á heimasídu www.mbl.is grein um bikarúrslitaleikinn 1996 Núna _urfum vid Haukamenn ad girda okkur í brók og hvetja drengina okkar til Sigurs […]