4 fl. kk. keppnisferð

Nú er komið að því að borga staðfestingagjaldið vegna Svíþjóðaferðina. Það var ákveðið að borga 10.000-inn á reikning 140-26-2164.kt.141258-4869. merkt nafni og kennitölu drengs. það þarf að ganga frá þessu núna (helst í gær).Því að Lúlli hjá úrval-útsýn þarf að fara að ganga frá þessu við Iceland-express. (það eru margir á biðlista á gothiacup mótið). […]

Actavismóti 5.flokks lokið

Nú er Actavismóti Hauka í 5.flokki karla lokið. Í dag, sunnudag, var leikið í milliriðlum og um sæti. Mótið heppnaðist mjög vel, allar tímaáætlanir stóðust vel og skemmtu sér allir vel. Í A liðum léku í dag KA, HK, ÍR, UMFA, FH, Fram, Haukar og Grótta í milliriðlum. Milliriðil 1 sigraði UMFA, ÍR hafnaði í […]

Actavismót 5.flokks karla

Nú er riðlakeppni Actavismóts Hauka í 5.flokki karla lokið. Allt hefur gengið mjög vel það sem af er móti, mótið hefur verið mikil skemmtun. Marga skemmtilega takta má sjá hjá handknattleiksmönnum framtíðarinnar. Í flokki A lið eru KA og HK komin áfram úr A riðli, FH og Fram úr B riðli, Haukar og Grótta úr […]

Funndur með fulltrúum frá foreldrastjórnum

Þá er lokið öllum foreldrafundum og búið að kjósa fulltrúa í foreldrastjórnir í öllum flokkum. Nú er komið að því að einn úr hverri foreldrastjórn mæti á fund hjá barna og Unglingaráð. Fundurinn verður haldin miðvikudaginn 1 feb kl 20.00 á Ásvöllum. Þar hittast og þar verður hægt að skiptast á skoðunum hvað sé í […]

Ein umferð eftir á Skákþinginu

Jæja, þá er þetta að vera búið. Stefán Freyr gerði í gær jafntefli við Jón Viktor. Hann náði að snúa á Jón í frekar erfiðri stöðu, að mér fannst, með snjöllu trikki, og það þrátt fyrir að vera í miklu tímahraki. Hann tefldi síðan vel í tímahrakinu og sættist á jafntefli, og mátti Jón þakka […]

Haukar-Valur mfl.kvenna

Stelpurnar okkar urðu að játa sig sigraða er þær tóku á móti Val á Ásvöllum í kvöld. Lokatölur 30-34. Mikill hraði var í leiknum í byrjun og mörkin komu á færibandi. Jafnræði var með liðunum framan af en Valur náði 3ja marka forskoti undir lok fyrri hálfleiks 10-13 en smá barátta hjá Haukum skilað þeim […]

Fjáröflun 4 fl. kk – leiðrétting

FJÁRÖFLUN–Nú förum við aftur á stað með fjáröflun, Papco salernispappir 48 rúllur og eldhúspappir 24 rúllur á 2.000- hlutur drengjanna er 1.000-fyrir hverja pakkningu. Skila þarf inn pöntun í síðasta lagi 2.feb.afhending verður við vallarhúsið að Ásvöllum mánud.6.feb.á æfingatíma kl.18.30-19.30. ATH.Staðgreiða þarf vöru við afhendingu. Uppl:Líney s.555-2164 og Katrín s.565-0402. Kveðja Katrín.

Skákæfing 17.jan.

1. Sverrir Þorgeirsson 8 af 8. 2. Varði 7 3-4. Snorri og Guðmundur 5 5. Stefán P. 3,5 6-8. Aui, Geir, og Kiddi 2 9. Sverrir Gunnarsson 1,5 Góður sigur hjá Sverri, sem lagði Varða öðru sinni í úrslitaskák í síðustu umferð! :o)

SS-bikar undanúrslit kvenna

Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslit kvenna í SS bikarnum. Liðin sem drógust saman voru ÍBV og Valur og fer sá leikur fram í Vestmannaeyjum og hins vegar Haukar og Grótta og verður sá leikur leikinn á Ásvöllum.

Foreldrafundur 6 fl. kk

FORELDRAFUNDUR Foreldrafundur 6 fl. kk. verður haldinn fimmtudaginn 26.janúar kl. 18.00.-19.00. Fundarstaður er vallarhúsið á Ásvöllum (við gerfigrasvöllinn). Rætt verður um mótamál sumarins og fleira. Nauðsynlegt að ALLIR forldrar mæti. kveðja Siggi 840-4911