KA-Haukar mfl.ka

Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í dag og mættu KA í toppslag norður-riðils. Leiknum lauk með jafntefli 29-29 en í hálfleik var staðan 19-15 fyrir KA.

Taplausir í deildinni.

Það tók Hauka 2 ekki langan tíma að komast aftur á sigurbrautina eftir naumt tap gegn HK í bikar á miðvikudagskvöldið. Við áttum leik í deildinni tveim dögum síðar gegn HR. Bikarleikurinn sat eitthvað í mönnum þar sem aðeins átta leikmenn voru klárir í slaginn. Voru menn á einu máli, aðeins sigur kæmi til greina. […]

Haukar-Afturelding mfl.karla

Það var ekki burðugur boltinn sem boðið var uppá þegar strákarnir okkar sigruðu Aftureldingu 30-25 á Ásvöllum í dag. Leikurinn var jafn í byrjun fyrri hálfleiks en gestirnir sigu síðan framúr og náðu fimm marka forskoti 6-11. Haukar náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 11-13. Í byrjun seinni hálfleiks tóku strákarnir okkar […]

2. flokkur karla – Faxi

Góð úrslit í leikjum við Breiðablik í gær A-lið: Haukar – Breiðablik (3-0): Andri Jan (8.), Hilmar Emils (48., 70.). Leikur í Faxaflóamóti B-lið: Haukar – Breiðablik (5-0): Bjössi (7.), Klemenz (49.), Ari Baldur (59.), Emil (65.), Viktor Ingi (80.). Æfingaleikur

2. flokkur karla

Minni á æfingu í kvöld á Ásvöllum. Kl. 20:00 Hlaupæfing (utanhúss – hlaupaskór) kl. 20:30 Innanhúss (inniskór) kv. – jg

Æfingaleikur við Stjörnuna

Sæl, Á morgun fellur verður ekki æfing á Ásvöllum heldur er leikur við Stjörnuna á Stjöruvellinum í Garðabæ. Eldra árið á að mæta kl: 09:40 en yngra árið 10:15. Hver strákur spilar einn leik. kveðja Óli

Haukar-ÍR bikar

Ekki gekk þetta upp hjá strákunum okkar í gærkvöldi er þeir töpuðu fyrir ÍR 31-34 í 8-liða úrslitum SS-bikarsins. Leikurinn var jafn í byrjun en eftir miðjan fyrri hálfleik náðu gestirnir forystu og héldu henni það sem eftir var. Strákarnir okkar voru arfaslakir, virkuðu þreyttir og náðu aldrei takti í leiknum. Þeir misnotuðu ótal dauðafæri […]

Ryan Mouter kemur aftur til Hauka

Hinn öflugi enski miðjumaður sem lék með Haukum á sl. tímabili mun koma aftur til Hauka fyrir næsta keppnistímabil. Í vetur mun hann leika knattspyrnu á sínum heimaslóðum í Englandi.

Daníel Einarsson með nýjan samning

Knattspyrnudeildin hefur gert nýjan þriggja ára samning við hinn öfluga varnarmann Daníel Einarsson. Það er því ljóst að hjarta varnarinnar, með þá Daníel og Óla Jón verður öflug á komandi sumri.

Samið við Birgi Rafn Birgisson

Gengið hefur verið frá samningi við Birgi Rafn Birgisson til tveggja ára. Birgir Rafn er okkur Haukum að góðu kunnur en hann á yfir 100 leiki með mfl. okkar. Sl. sumar lék hann með HK en hefur nú snúið heim. Haukar bjóða hann velkominn aftur og á hann eftir að styrkja okkar unga og góða […]