Evrópukeppnin

Eins og menn vita eru strákarnir okkar nú staddir í París og bíða spenntir eftir morgundeginum og leiknum við franska liðið US Créteil. Þetta er fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópukeppni bikarhafa. Seinni leikurinn verður á Ásvöllum sunnudaginn 21. des. kl. 20:00. Lið Créteil er í 3.sæti í frönsku deildinni með 30 stig […]

Víkingur-Haukar mfl.kvenna

Stelpurnar okkar heimsóttu Víking í Víkina í dag og lönduðu glæsilegum sigri 26-27. Staðan í hálfleik var 13-9 en stelpurnar okkar voru aldeilis ekki á því að gefast upp og komu fílefldar til seinni hálfleiks og náðu fljótt að jafna. Undir lokin voru þær sterkari og náðu 3ja marka forystu sem Víkingur náði ekki að […]

Haukar-FH

Það var öruggur sigur hjá strákunum okkar í kvöld er þeir lögðu fimleikadrengina 32-29 á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir byrjuðu leikinn betur 3-1, 6-3 en fimleikapiltar náðu að jafna 8-8. Þá gáfu okkar menn aðeins í og náðu ágætis forskoti 13-10 og 15-11 en misstu það niður í 16-15 í hálfleik. Í byrjun seinni hálfleiks […]

Skákæfing 9. desember

Þriðjudagsæfing var haldin að venju þann 9. desember. Alls mættu 14 manns. Úrslit urðu eftirfarandi. 1. Heimir Ásgeirsson 12v af 13 2. Sverrir Örn Björnsson 11 3. Jón Magnússon 10,5 4. Stefán Freyr Guðmundsson 10 5. Þorvarður Fannar Ólafsson 9 6. Stefán Pétursson 8 7. Ingi Tandri Traustason 7 8-9. Sverrir Þorgeirsson 5 8-9. Grímur […]

Valur-Haukar mfl.kvenna

Stelpurnar okkar sóttu tvö stig á Hlíðarenda í gær er þær unnu Val 18-19 í skemmtilegum leik. Þær byrjuðu leikinn vel og náðu strax forystunni. Valur náði þó að jafna 6-6 en komust aldrei framúr og staðan í hálfleik var 8-10. Í seinni hálfleik náðum við mest 4 marka forskoti, heimamenn náðu að minnka munninn […]

Selfoss-Haukar mfl.ka

Strákarnir fóru á Hellu á föstudag og unnu þar öruggan sigur á liði Selfoss. Leikurinn endaði 29-42 og aldrei var spurning hvoru megin stigin lentu. Með sigrinum var sætið í úrvalsdeildinni endanlega tryggt.

Haukar – ÍR

Það lið sem skilgreint var BEST sýndi það að slík lið geta spilað fjandi illa. Leikurinn byrjaði með miklum látum og virtist sem fyrstu mínúturnar að liðin væru frekar að keppast um fjölda marbletta frekar en marka. Okkar menn gáfu eftir í baráttunni og virtust gestirnir bókstaflega slá vopnin úr okkar höndum. Þrátt fyrir það […]

Æfing 2. desember

Skákæfingar eru haldnar á þriðjudögum kl 19:30 í Haukahúsinu að Ásvöllum. Mjög góð aðstaða, kaffi í boði og kók og prins á vægu verði. Mæting hefur verið góð í haust, 12-20 manns á hverri æfingu og góð stemmning. Úrslit á æfingu 2. desember varð eftirfarandi: 1-2. Stefán Freyr Guðmundsson 13,5 af 15 1-2. Þorvarður Fannar […]