Ólafur E. Rafnsson verður jarðsunginn í dag en útförin fer fram frá Hallgrímskirkju. Ólafur var bráðkvaddur 19. júní síðastliðinn þegar hann sótti fund miðstjórnar FIBA World en Ólafur sat sem forseti FIBA Europe. Ólafur E. Rafnsson fæddist í Hafnarfirði 7. apríl 1963. Hann varð bráðkvaddur í Sviss 19. júní 2013. Foreldrar hans eru Rannveig […]