Körfuknattleiks deild Hauka hefur ráðið Stephen Madison fyrir komandi tímabil í Dominos deild karla. Madison spilaði síðast með Idaho skólanum í WAC riðlinu í NCAA háskóla deildinni í Bandaríkjunum. Hann stóð sig mjög vel þau fjögur ár sem hann spilaði með skólanum og er með betri leikmönnum sem hafa spilað í sögu skólans. Madison var […]