Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka verður haldinn miðvikudaginn 7. febrúar nk. kl. 17.30 á Ásvöllum. Fer fundurinn fram í veislusal félagsins. Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Kosið í stjórn 5. Önnur mál Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram og starfa í stjórn er bent á að […]

Kristín og Rakel framlengja

Systurnar Kristín Björk og Rakel Lilja Hjaltadætur hafa gert samning við knattsyrnudeild Hauka en báðar eru uppaldar hjá félaginu. Kristín er fædd árið 2005 og á að baki 19 leiki með meistaraflokki. Rakel er fædd árið 2006 og á að baki 27 leiki með meistaraflokki og hefur skorað tvö mörk. Þær systur eru afar mikilvægur hluti af leikmannahópi meistaraflokks kvenna, bæði innan vallar sem utan og fagnar […]

Það er gaman í handbolta

EM í handbolta karla er farið af stað og í tilefni þess ætlum við hjá handboltanum í Haukum að bjóða öllum krökkum að koma og æfa FRÍTT hjá okkur í janúar FREE HANDBALL TRYOUTS FOR ALL KIDS IN JANUARY      

Elín Björg komin heim í Hauka

Elín Björg komin heim í Hauka. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Hauka til næstu tveggja ára. Elín er í námi í Bandaríkjunum þar sem hún spilar fótbolta á skólastyrk. Elín Björg er uppalin í Haukum og spilaði síðast með okkur í Lengjudeildinni sumarið 2020. Eftir það gekk hún til liðs […]

Viðurkenningarhátíð Hauka 2023.

Á Gamlársdag fögnuðum við með íþróttafólkinu okkar þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og þátttöku í verkefnum sérsambanda á árinu 2023. Elín Klara Þorkelsdóttir var valin íþróttakona Hauka og Hilmar Smári Henningsson, íþróttamaður Hauka. Þá voru Bára Hálfdanardóttir og Díana Guðjónsdóttir, valdar þjálfarar ársins. Við eru stolt af okkar fólki. Hér neðangreint má […]