Viðurkenningarhátíð Hauka 2023.

Á Gamlársdag fögnuðum við með íþróttafólkinu okkar þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og þátttöku í verkefnum sérsambanda á árinu 2023. Elín Klara Þorkelsdóttir var valin íþróttakona Hauka og Hilmar Smári Henningsson, íþróttamaður Hauka. Þá voru Bára Hálfdanardóttir og Díana Guðjónsdóttir, valdar þjálfarar ársins.
Við eru stolt af okkar fólki. Hér neðangreint má sjá myndir frá viðurkenningarhátíðinni.
Gleðilegt nýtt ár.

Á gamlársd