Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka verður haldinn miðvikudaginn 7. febrúar nk. kl. 17.30 á Ásvöllum. Fer fundurinn fram í veislusal félagsins.
Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Kosið í stjórn
5. Önnur mál
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram og starfa í stjórn er bent á að hafa samband við formann deildarinnar, Halldór Jón Garðarsson í síma 898-5738 eða með því að senda tölvupóst á halldor@haukar.is