Markús og Hjálmar valdir í U15 landsliðið

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 karla valdi leikmannahóp til æfinga 15-17 febrúar síðastliðinn og áttu Haukar þar 2 fulltrúa. Þá Markús Breka Steinsson og Hjálmar Magnússon. Markús og Hjálmar eru á yngra ári í 3.flokki og geta þeir spilað margar stöður á vellinum en spila í sínum flokki á miðjunni. Gríðalega hæfileikaríkir drengir sem eiga framtíðina […]

Formannsskipti hjá Handknattleiksdeild Hauka

Á aðalfundi Handknattleiksdeildar Hauka sem haldinn var 21. febrúar s.l. var Þorkell Magnússon kjörinn nýr formaður deildarinnar. Þorgeir Haraldsson sem gengt hefur stöðu formanns um árabil gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þorgeir á keppnis og stjórnunarferil sem spannar í rúmlega hálfa öld á vettvangi deildarinnar og Knattspyrnufélagsins Hauka. Hann var leikmaður í meistaraflokki, […]

Næstu leikir handboltans!

Það eru mikið um að vera þessa dagana og ekki nema 2 dagar í næsta leik hjá stelpunum og 4 dagar hjá strákunum. Allt hörkurimmur og gríðarlega mikilvæg stig í pottinum fyrir okkar lið. Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá fullt af Haukafólki, iðkendum og foreldrum á Ásvöllum næstu daga!

Það var dúndur stuð á Þorrablóti

Það var dúndur stuð á Þorrablóti Hafnarfjarðar sem haldið var á Ásvöllum sl. laugardag. Vörpulegir víkingar tóku á móti veislugestum og Auddi og Steindi sáum svo um veislustjórn og kveiktu svo sannarlega upp í salnum. Íþróttasal sem strákarnir hjá HljóðX voru búnir að breyta í afar glæsilegan veislusal. Skemmtikraftarnir voru heldur ekki af verri endanum, […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka verður haldinn þriðjudaginn 14. febrúar nk. kl. 17.30 á Ásvöllum. Fer fundurinn fram í veislusal félagsins. Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Kosið í stjórn 5. Önnur mál Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram og starfa í stjórn er bent á að […]

Torfi Geir gengur til liðs við Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur gert samning við markvörðinn Torfa Geir Halldórsson sem gildir út tímabilið 2024. Torfi Geir, sem er fæddur árið 2004, kemur til liðs við Hauka frá Breiðabliki þar sem hann hefur varið markið í sterkum 2. flokki félagsins. Torfi er uppalinn í Fram en hefur einnig leikið með yngri flokkum Vals. Torfi er […]

Tveir ungir og efnilegir leikmenn lánaðir í Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur gengið frá lánssamningi við tvo unga og efnilega leikmenn sem koma báðir á Ásvelli frá Fylki í Bestu deildinni. Haukafólk ætti að kannast býsna vel við Hall Húna Þorsteinsson en hann lék upp yngri flokkana með Haukum áður en hann gekk í raðir Fylkis fyrir tveimur árum síðan.  Hann lék einn leik […]