Markús og Hjálmar valdir í U15 landsliðið

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 karla valdi leikmannahóp til æfinga 15-17 febrúar síðastliðinn og áttu Haukar þar 2 fulltrúa. Þá Markús Breka Steinsson og Hjálmar Magnússon.

Markús og Hjálmar eru á yngra ári í 3.flokki og geta þeir spilað margar stöður á vellinum en spila í sínum flokki á miðjunni. Gríðalega hæfileikaríkir drengir sem eiga framtíðina fyrir sér.

Knattspyrnudeild Hauka óskar strákunum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis.

Markús Breki

Hjálmar Magnússon