Baldvin Már í æfingahóp U16

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 ára landsliðsins hefur kallað saman hóp til æfinga dagana 30. Jan – 1. feb. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ. Baldvin Már Víðisson, leikmaður 3. flokks karla, hefur verið valinn til að taka þátt í landsliðs æfingum U16 ára landsliðsins. Baldvin Már er fæddur árið 2007 og er á eldra […]

Hörkuleikur um helgina

Stelpurnar í meistaraflokki fá lið Stjörnunnar í heimsókn á Ásvelli á morgun, laugardag. Ljóst er að leikurinn verður erfiður en Stjörnustelpur hafa verið á mikilli siglingu síðustu vikur og standa nú í þriðja sæti Olísdeildarinnar. Okkar stelpur munu þurfa ÞINN stuðning í pöllunum! Leikurinn hefst kl. 18:00 og er eins og fyrr segir spilaður á […]

ÞORRABLÓT HAFNARFJARÐAR 11. FEBRÚAR

Miðasala á tix.is HÉR! Þá er loksins komið að því að blóta Þorrann í Hafnarfirði. Þann 11. febrúar mun Þorrablót Hafnarfjarðar verða haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði.Tryggðu þér miða á stór skemmtilegt kvöld með glæsilegri dagskrá og frábærum mat frá Múlakaffi. Boðið verður upp á bæði þorramat, lambakjöt og tilheyrandi ásamt vegan möguleika fyrir þá sem […]

Leikjaskóli barnanna – tími fellur niður laugardaginn 21. janúar 2023.

Við verðum því miður að tilkynna að Leikjaskóli barnanna fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum næstkomandi laugardag, 21. janúar kl. 09:00. Næsti tími í Leikjaskólanum verður því þann 28. janúar kl. 09:00. Við hörmum að þurfa að gera þessar breytingar, en munum bæta við tíma í Leikjaskólanum í vor. Með bestu kveðju, starfsfólk Leikjaskólans.

Undanúrslit í VÍS bikarnum

Meistaraflokkur kvenna í körfubolta mætir Snæfelli í dag í undanúrslitum VÍS bikarins. Leikið er í Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 17:15. Miðasala fer fram í miðasöluappinu Stubbur og eru stuðningsmenn Hauka hvattir að velja Haukamiða í appinu en allur ágóði af þeim miðum seldum rennur til Hauka. Sjáumst í Höllini. Áfram Haukar!!!!!

Þrettándagleði á Ásvöllum

Það ríkti gleði í augum barnanna sem mættu á Ásvelli í gær á Þrettándagleði þar sem jólin voru kvödd. Söngur, glens og gaman og jólasveinn og púkar léku við hvern sinn fingur á þessum síðasta degi jóla. Þá var í boði rjúkandi heitt súkkulaði og sérbakaðar kleinur að ógleymdum stjörnuljósum í tilefni dagsins. Margt var […]

Þrettándagleði á Ásvöllum

Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri Þrettándagleði á Ásvöllum föstudaginn 6. janúar. Hátíðin hefst kl. 18. Guðrún Árný stjórnar söng og dansi af sviði. Kertasníkir, Grýla, álfar og púkar verða á sveimi á svæðinu. Í afgreiðslu verður hægt að kaupa kakó, kleinur og stjörnuljós.  Hátíðinni lýkur um kl. 18:45 með glæsilegri flugeldasýningu […]

Við sækjum jólatréið þitt

Föstudaginn 6. janúar verða sjálfboðaliðar Körfuknattleiksdeildar Hauka á ferðinni og sækja jólatré heim til fólks sem óska eftir því. Hægt er að skrá sig inná www.korfubolti.is, ganga frá greiðslu og á föstudag tökum við tréið þitt. Jólahappdrætti kkd. Hauka  

Vinningsmiðar í happdrætti kkd. Hauka

Búið er að draga í happdrætti kkd. Hauka. Hægt er að nálgast upplýsingar um vinningsmiðana með því að smella á fyrirsögnina. Mánudaginn 9. janúar frá 16:00-18:00 verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofu körfuknattleiksdeildarinnar í íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum. Nr. Vinningur  Verðmæti Vinningsnúmer 1 Cube Nature Allroad 2022 hjól frá TRI        127.990 25 2 Gjafabréf […]

Viðurkenningarhátíð Hauka á Gamlársdag 2022.

  Elín Klara Þorkelsdóttir var valin íþróttakona Hauka, Heimir Óli Heimisson var valinn iþóttamaður Hauka og Kristján Ó. Davíðsson var valinn þjálfari Hauka. Hér eru nokkrar myndir frá viðurkenningarhátíðinni. Tjörvi Þorgeirsson tók við viðurkenningunni fyrir hönd Heimis Óla sem ekki hafði tök á að mæta. Hér fylgir einnig ávarp formanns Hauka, Magnúsar Gunnarssonar. Kæru vinir, […]