ÞORRABLÓT HAFNARFJARÐAR 11. FEBRÚAR

Miðasala á tix.is HÉR!
Þá er loksins komið að því að blóta Þorrann í Hafnarfirði. Þann 11. febrúar mun Þorrablót Hafnarfjarðar verða haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði.Tryggðu þér miða á stór skemmtilegt kvöld með glæsilegri dagskrá og frábærum mat frá Múlakaffi.

Boðið verður upp á bæði þorramat, lambakjöt og tilheyrandi ásamt vegan möguleika fyrir þá sem vilja.

Veislustjórar: Auddi og Steindi

Skemmtileg dagskrá:
Jóhanna Guðrún
Guðrún Árný
Björgvin Halldórsson
Bæjarstjórinn opnar kvöldið
Ræðumaður kvöldsins
Stuðlabandið leikur fyrir dansi

Verð:
Matur og ball: 13.900 kr.
Ball: 5.900 kr.